Á síðunni birtast nú skilaboðin „Page Not Found! It's not you. It's the internet's fault,“ sem þýða má sem „Síða finnst ekki! Þetta er ekki þér að kenna heldur internetinu.“
Hópurinn „Liqard Squad“ segir í Twitter-færslu bera ábyrgð á árásinni, sem er ein fjölmargra sem gerð hefur verið á tæknirisann Sony síðustu daga.
Leikjatölvan hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt í síðustu viku.
PSN Login #offline #LizardSquad
— Lizard Squad (@LizardPatrol) December 8, 2014