Hjálpuðu stuðningsmönnum liðsins að drekkja sorgum sínum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. desember 2014 14:30 Miðvörðurinn Mats Hummels með einn hélaðan kláran fyrir stuðningsmann Dortmund. mynd/Borussia Dortmund Þó Dortmund sé nánast óstöðvandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessu tímabili er liðið í afar óvæntri stöðu í þýsku 1. deildinni. Dortmund er á botni deildarinnar með með aðeins ellefu stig eftir þrettán umferðir, en það hefur unnið tvo titla og hafnað tvisvar sinnum í öðru sæti á síðustu fjórum tímabilinu. Þrátt fyrir þetta skelfilega gengi er alltaf fullt á Signal Iduna-vellinum og frábærir stuðningsmenn liðsins leggja ekki árar í bát. Þennan stuðning vildu leikmenn Dortmund þakka fyrir og mættu þeir því að vanda á jólaboð félagsins þar sem þeir árituðu treyjur og tóku myndir af sér með fólkinu. En þeir hættu ekki þar heldur skiptust þeir á að taka vakt á barnum þar sem þeir afgreiddu bjór til stuðningsmannanna og hjálpuðu þeim að drekkja sorgum sínum.Markvörðurinn Roman Weidenfeller lætur ekki freyða yfir.mynd/Borussia DortmundAðeins of mikil froða hjá Sebastian Kehlmynd/Borussia DortmundNeven Subotic eflaust fengið einn frá Kehl. Alltof mikil froða.mynd/Borussia DortmundMarco Reus, t.v., er í endurhæfingu vegna meiðsla og sat því bara og áritaði.mynd/Borussia DortmundBVB players pull beer at Christmas party #bvb http://t.co/7lT3mSszxr pic.twitter.com/NDnYvxxcLu— Borussia Dortmund (@BVB) December 3, 2014 Thankful for all your continued love and support! @BVB pic.twitter.com/GwXbNn0Iue— Henrikh Mkhitaryan (@HenrikhMkh) December 2, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30 Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Þó Dortmund sé nánast óstöðvandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessu tímabili er liðið í afar óvæntri stöðu í þýsku 1. deildinni. Dortmund er á botni deildarinnar með með aðeins ellefu stig eftir þrettán umferðir, en það hefur unnið tvo titla og hafnað tvisvar sinnum í öðru sæti á síðustu fjórum tímabilinu. Þrátt fyrir þetta skelfilega gengi er alltaf fullt á Signal Iduna-vellinum og frábærir stuðningsmenn liðsins leggja ekki árar í bát. Þennan stuðning vildu leikmenn Dortmund þakka fyrir og mættu þeir því að vanda á jólaboð félagsins þar sem þeir árituðu treyjur og tóku myndir af sér með fólkinu. En þeir hættu ekki þar heldur skiptust þeir á að taka vakt á barnum þar sem þeir afgreiddu bjór til stuðningsmannanna og hjálpuðu þeim að drekkja sorgum sínum.Markvörðurinn Roman Weidenfeller lætur ekki freyða yfir.mynd/Borussia DortmundAðeins of mikil froða hjá Sebastian Kehlmynd/Borussia DortmundNeven Subotic eflaust fengið einn frá Kehl. Alltof mikil froða.mynd/Borussia DortmundMarco Reus, t.v., er í endurhæfingu vegna meiðsla og sat því bara og áritaði.mynd/Borussia DortmundBVB players pull beer at Christmas party #bvb http://t.co/7lT3mSszxr pic.twitter.com/NDnYvxxcLu— Borussia Dortmund (@BVB) December 3, 2014 Thankful for all your continued love and support! @BVB pic.twitter.com/GwXbNn0Iue— Henrikh Mkhitaryan (@HenrikhMkh) December 2, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30 Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30
Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30