Vill heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai Kristján Már Unnarsson skrifar 2. desember 2014 18:15 Íslendingar ættu að heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai og fá þannig fjórfalt hærra verð fyrir heyið. Þetta segir eigandi eyðijarðar sem átt hefur í viðskiptum í Dubai. Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar í Hafnarfirði hefur selt vélbúnað til álvera í 30 löndum víða um heim. Sjálfur hefur Hjalti dregið sig í hlé frá daglegum rekstri en þegar við heimsóttum hann á eyðijörð hans á Bæjarnesi á Vestfjörðum í sumar heyrðum við að hann er enn á útkikki eftir viðskiptatækifærum.Jörðin Bær á Bæjarnesi við norðanverðan Breiðafjörð.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.„Við erum með söluskrifstofu í Dubai fyrir álið. Þar sáu strákarnir að þeir flytja inn helling af heyi til úlfaldanna,“ segir Hjalti. „Það er ekki slegið gras þarna og hvergi hægt að fá fóður. Bagginn sem seldur er á 10.000-11.000 hér, - þetta er reyndar kallað rúllur í dag - hann getur farið í 30.000-40.000 þarna.“ Hjalti segir að þeir í Dubai setji það skilyrði, til að verjast sjúkdómahættu, að annar búpeningur hafi ekki gengið um túnið í þrjú ár. Því telur hann kjörið að heyja íslenskar eyðijarðir fyrir úlfalda. Hann segist sjálfur vera orðinn of roskinn til að brjóta tún til ræktunar en svíður að sjá eyðijarðir vannýttar. Nánar var rætt við Hjalta í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld, þeim seinni af tveimur. Fyrri þáttinn, sem sýndur var í síðustu viku, má sjá hér.Úlfaldar í Dubai. Ekkert gras vex í eyðimörkinni og því er allt hey flutt inn. Hafnarfjörður Um land allt Tengdar fréttir Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1. desember 2014 19:45 Eyðijörð á Vestfjörðum orðin að frístundabýli Afskekkt eyðibýli, sem áður dröbbuðust niður sökum þess að enginn vildi búa þar, hafa hvert af öðru lifnað á ný. 24. nóvember 2014 20:30 Langþráð hjúkrunarheimili opnað á Egilsstöðum í vor Stærstu framkvæmdir sem ráðist hefur verið í eftir hrun á Fljótsdalshéraði standa nú yfir á Egilsstöðum, - smíði nýs hjúkrunarheimilis. 3. nóvember 2014 20:30 Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku. 25. nóvember 2014 20:45 Ósýnilega fyrirtækið með 350 manns í vinnu Það er kallað stærsta ósýnilega fyrirtæki landsins og er með yfir þrjú hundruð manns í vinnu, - byggðist upp á þjónustu við íslensk álver og smíðar nú sérhæfðan vélbúnað fyrir álver víða um heim. 11. apríl 2012 19:45 Mest lesið Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Sjá meira
Íslendingar ættu að heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai og fá þannig fjórfalt hærra verð fyrir heyið. Þetta segir eigandi eyðijarðar sem átt hefur í viðskiptum í Dubai. Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar í Hafnarfirði hefur selt vélbúnað til álvera í 30 löndum víða um heim. Sjálfur hefur Hjalti dregið sig í hlé frá daglegum rekstri en þegar við heimsóttum hann á eyðijörð hans á Bæjarnesi á Vestfjörðum í sumar heyrðum við að hann er enn á útkikki eftir viðskiptatækifærum.Jörðin Bær á Bæjarnesi við norðanverðan Breiðafjörð.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.„Við erum með söluskrifstofu í Dubai fyrir álið. Þar sáu strákarnir að þeir flytja inn helling af heyi til úlfaldanna,“ segir Hjalti. „Það er ekki slegið gras þarna og hvergi hægt að fá fóður. Bagginn sem seldur er á 10.000-11.000 hér, - þetta er reyndar kallað rúllur í dag - hann getur farið í 30.000-40.000 þarna.“ Hjalti segir að þeir í Dubai setji það skilyrði, til að verjast sjúkdómahættu, að annar búpeningur hafi ekki gengið um túnið í þrjú ár. Því telur hann kjörið að heyja íslenskar eyðijarðir fyrir úlfalda. Hann segist sjálfur vera orðinn of roskinn til að brjóta tún til ræktunar en svíður að sjá eyðijarðir vannýttar. Nánar var rætt við Hjalta í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld, þeim seinni af tveimur. Fyrri þáttinn, sem sýndur var í síðustu viku, má sjá hér.Úlfaldar í Dubai. Ekkert gras vex í eyðimörkinni og því er allt hey flutt inn.
Hafnarfjörður Um land allt Tengdar fréttir Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1. desember 2014 19:45 Eyðijörð á Vestfjörðum orðin að frístundabýli Afskekkt eyðibýli, sem áður dröbbuðust niður sökum þess að enginn vildi búa þar, hafa hvert af öðru lifnað á ný. 24. nóvember 2014 20:30 Langþráð hjúkrunarheimili opnað á Egilsstöðum í vor Stærstu framkvæmdir sem ráðist hefur verið í eftir hrun á Fljótsdalshéraði standa nú yfir á Egilsstöðum, - smíði nýs hjúkrunarheimilis. 3. nóvember 2014 20:30 Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku. 25. nóvember 2014 20:45 Ósýnilega fyrirtækið með 350 manns í vinnu Það er kallað stærsta ósýnilega fyrirtæki landsins og er með yfir þrjú hundruð manns í vinnu, - byggðist upp á þjónustu við íslensk álver og smíðar nú sérhæfðan vélbúnað fyrir álver víða um heim. 11. apríl 2012 19:45 Mest lesið Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Sjá meira
Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1. desember 2014 19:45
Eyðijörð á Vestfjörðum orðin að frístundabýli Afskekkt eyðibýli, sem áður dröbbuðust niður sökum þess að enginn vildi búa þar, hafa hvert af öðru lifnað á ný. 24. nóvember 2014 20:30
Langþráð hjúkrunarheimili opnað á Egilsstöðum í vor Stærstu framkvæmdir sem ráðist hefur verið í eftir hrun á Fljótsdalshéraði standa nú yfir á Egilsstöðum, - smíði nýs hjúkrunarheimilis. 3. nóvember 2014 20:30
Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku. 25. nóvember 2014 20:45
Ósýnilega fyrirtækið með 350 manns í vinnu Það er kallað stærsta ósýnilega fyrirtæki landsins og er með yfir þrjú hundruð manns í vinnu, - byggðist upp á þjónustu við íslensk álver og smíðar nú sérhæfðan vélbúnað fyrir álver víða um heim. 11. apríl 2012 19:45