Elsa Sæný besti þjálfarinn í karladeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2014 20:00 Elsa Sæný Valgeirsdóttir. Vísir/Daníel Elsa Sæný Valgeirsdóttir var bæði kosin besti þjálfari fyrri hluta Mizuno-deildar karla í blaki sem og í úrvalslið fyrri hluta Mizuno-deildar kvenna. HK vann fjögur af sjö verðlaunum í boði í Mizuno-deild karla því auk þjálfarans voru þeir Fannar Grétarsson, Lúðvík Már Matthíasson og Stefán Gunnar Þorsteinsson einnig valdir í úrvalsliðið. Afturelding vann fjögur af sjö verðlaunum í Mizuno-deild kvenna en liðið átti 67 prósent leikmanna í úrvalsliðinu. Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilar með Stjörnunni og hún ásamt Fríðu Sigurðardóttur úr HK voru þær einu sem komust í liðið sem spila ekki með Mosfellsliðinu. Blaksamband Íslands veitti nú í fyrsta sinn viðurkenningu til þeirra leikmanna sem skarað hafa framúr í Mizunodeildunum í fyrri umferð Íslandsmótsins. Um er að ræða lið sem samanstendur af leikmönnum úr öllum stöðum á vellinum en þjálfarar og leikmenn skila inn atkvæðaseðlum um valið.MIZUNO lið fyrri umferðar karla: Þjálfari: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Kantur: Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Miðja: Fannar Grétarsson, HK Uppspilari: Lúðvík Már Matthíasson, HK Díó: Piotr Kempisty, KA Móttaka: Emil Gunnarsson, Stjörnunni Frelsingi: Stefán Gunnar Þorsteinsson, HKMIZUNO lið fyrri umferðar kvenna: Þjálfari: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes Kantur: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, Stjörnunni Miðja: Fríða Sigurðardóttir, HK Uppspilari: Miglena Apostolova, Aftureldingu Díó: Thelma Dögg Grétarsdóttir, Aftureldingu Móttaka: Zaharina Filipova, Aftureldingu Frelsingi: Alda Ólína Arnarsdóttir, Aftureldingu Íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Elsa Sæný Valgeirsdóttir var bæði kosin besti þjálfari fyrri hluta Mizuno-deildar karla í blaki sem og í úrvalslið fyrri hluta Mizuno-deildar kvenna. HK vann fjögur af sjö verðlaunum í boði í Mizuno-deild karla því auk þjálfarans voru þeir Fannar Grétarsson, Lúðvík Már Matthíasson og Stefán Gunnar Þorsteinsson einnig valdir í úrvalsliðið. Afturelding vann fjögur af sjö verðlaunum í Mizuno-deild kvenna en liðið átti 67 prósent leikmanna í úrvalsliðinu. Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilar með Stjörnunni og hún ásamt Fríðu Sigurðardóttur úr HK voru þær einu sem komust í liðið sem spila ekki með Mosfellsliðinu. Blaksamband Íslands veitti nú í fyrsta sinn viðurkenningu til þeirra leikmanna sem skarað hafa framúr í Mizunodeildunum í fyrri umferð Íslandsmótsins. Um er að ræða lið sem samanstendur af leikmönnum úr öllum stöðum á vellinum en þjálfarar og leikmenn skila inn atkvæðaseðlum um valið.MIZUNO lið fyrri umferðar karla: Þjálfari: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Kantur: Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Miðja: Fannar Grétarsson, HK Uppspilari: Lúðvík Már Matthíasson, HK Díó: Piotr Kempisty, KA Móttaka: Emil Gunnarsson, Stjörnunni Frelsingi: Stefán Gunnar Þorsteinsson, HKMIZUNO lið fyrri umferðar kvenna: Þjálfari: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes Kantur: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, Stjörnunni Miðja: Fríða Sigurðardóttir, HK Uppspilari: Miglena Apostolova, Aftureldingu Díó: Thelma Dögg Grétarsdóttir, Aftureldingu Móttaka: Zaharina Filipova, Aftureldingu Frelsingi: Alda Ólína Arnarsdóttir, Aftureldingu
Íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira