Svellkaldir sundmenn stungu sér til sunds í Laugarvatni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. desember 2014 14:56 Hópur sundmanna lét veðrið ekki stoppa sig í vikulegu Laugarvatnssundi sínu. Ískalt er á Laugarvatni líkt og annarstaðar á landinu en hópurinn óð engu að síður út í vatnið og tók nokkur sundtök. Vaktstjóri í Laugarvatn Fontana, eða gufubaðinu við Laugarvatn, tók myndband af athæfinu. „Þeir koma alltaf hérna á miðvikudögum og fá sér sundsprett í vatninu og þeir voru ekkert að breyta út af vananum,“ segir Narfi Jónsson vaktstjóri en hann segir að sundkapparnir hafi ekki látið kuldann á sig fá. „Það er frekar kuldalegt en ekki jafn slæmt og í Reykjavík. Það er dálítið kalt en það er engin úrkoma.“ Narfi segist ekki hafa látið freistast og stungið sér til sunds. „Nei ég ákvað að vera bara á myndavélinni. Það þurfti einhver að taka það að sér,“ segir hann. Eins og flestum er kunnugt hefur óveður gengið yfir landið í gær og dag. Samkvæmt veðurkorti Veðurstofu Íslands er nú þriggja til fjögurra gráðu frost á Suðurlandi.Hægt er að sjá myndbandið sem Narfi tók af sundinu í spilaranum hér fyrir ofan. Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Hópur sundmanna lét veðrið ekki stoppa sig í vikulegu Laugarvatnssundi sínu. Ískalt er á Laugarvatni líkt og annarstaðar á landinu en hópurinn óð engu að síður út í vatnið og tók nokkur sundtök. Vaktstjóri í Laugarvatn Fontana, eða gufubaðinu við Laugarvatn, tók myndband af athæfinu. „Þeir koma alltaf hérna á miðvikudögum og fá sér sundsprett í vatninu og þeir voru ekkert að breyta út af vananum,“ segir Narfi Jónsson vaktstjóri en hann segir að sundkapparnir hafi ekki látið kuldann á sig fá. „Það er frekar kuldalegt en ekki jafn slæmt og í Reykjavík. Það er dálítið kalt en það er engin úrkoma.“ Narfi segist ekki hafa látið freistast og stungið sér til sunds. „Nei ég ákvað að vera bara á myndavélinni. Það þurfti einhver að taka það að sér,“ segir hann. Eins og flestum er kunnugt hefur óveður gengið yfir landið í gær og dag. Samkvæmt veðurkorti Veðurstofu Íslands er nú þriggja til fjögurra gráðu frost á Suðurlandi.Hægt er að sjá myndbandið sem Narfi tók af sundinu í spilaranum hér fyrir ofan.
Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira