Myndband: Fótgangandi í basli við Höfðatorg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2014 11:41 Gangandi vegfarendur eiga í miklum erfiðleikum vegna mikilla vindstrengja við háhýsin við Höfðatorg og í Borgartúni í dag. Lesandi Vísis sendi inn myndband á netfangið ritstjorn@visir.is sem sýnir glögglega hve erfitt er um vik á svæðinu. Fjórir fótgangandi við Höfðatorg eiga í mesta basli með að standa uppréttir í vindinum. Falla þau öll til jarðar og virðist einn þeirra renna beinustu leið niður í bílakjallarann. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði fyrr í dag við miklum vindstrengju við háhýsin. Strengirnir eru sagðir hættulegir gangandi vegfarendum og þeim sem eru á reiðhjólum. Fólk er varað við að vera á ferðinni á svæðinu í dag.Uppfært Ari Sigurðsson var einn þeirra sem sjá má á myndbandinu. Hann útskýrir í samtali við Vísi hvernig hann reyndi að bjarga ferðamönnum sem komnir voru í sjálfheldu. Nánar hér. Veður Tengdar fréttir Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Ljósmyndari Fréttablaðsin fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. 2. nóvember 2012 11:53 Hættulegt ástand við Höfðatorg Ástandið við Höfðatorg í Reykjavík er alveg skelfilegt. Þar hefur fasteignafélagið Eykt fengið mann til þess að standa við húsið og grípa fólk sem gengur fyrir hornið austur Borgartún og gengur meðfram Hamborgarafabrikkunni. 2. nóvember 2012 12:56 Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Háhýsið var sagt glapræði Svo sterkir vindstrengir mynduðust við Höfðatorgsturninn í illviðrinu í gær að fólk tókst á loft og slasaðist. Varað var við hættunni áður en framkvæmdir hófust. Ekkert hlustað á varnaðarorð, segir veðurfræðingur. 3. nóvember 2012 08:00 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Gangandi vegfarendur eiga í miklum erfiðleikum vegna mikilla vindstrengja við háhýsin við Höfðatorg og í Borgartúni í dag. Lesandi Vísis sendi inn myndband á netfangið ritstjorn@visir.is sem sýnir glögglega hve erfitt er um vik á svæðinu. Fjórir fótgangandi við Höfðatorg eiga í mesta basli með að standa uppréttir í vindinum. Falla þau öll til jarðar og virðist einn þeirra renna beinustu leið niður í bílakjallarann. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði fyrr í dag við miklum vindstrengju við háhýsin. Strengirnir eru sagðir hættulegir gangandi vegfarendum og þeim sem eru á reiðhjólum. Fólk er varað við að vera á ferðinni á svæðinu í dag.Uppfært Ari Sigurðsson var einn þeirra sem sjá má á myndbandinu. Hann útskýrir í samtali við Vísi hvernig hann reyndi að bjarga ferðamönnum sem komnir voru í sjálfheldu. Nánar hér.
Veður Tengdar fréttir Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Ljósmyndari Fréttablaðsin fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. 2. nóvember 2012 11:53 Hættulegt ástand við Höfðatorg Ástandið við Höfðatorg í Reykjavík er alveg skelfilegt. Þar hefur fasteignafélagið Eykt fengið mann til þess að standa við húsið og grípa fólk sem gengur fyrir hornið austur Borgartún og gengur meðfram Hamborgarafabrikkunni. 2. nóvember 2012 12:56 Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Háhýsið var sagt glapræði Svo sterkir vindstrengir mynduðust við Höfðatorgsturninn í illviðrinu í gær að fólk tókst á loft og slasaðist. Varað var við hættunni áður en framkvæmdir hófust. Ekkert hlustað á varnaðarorð, segir veðurfræðingur. 3. nóvember 2012 08:00 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Ljósmyndari Fréttablaðsin fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. 2. nóvember 2012 11:53
Hættulegt ástand við Höfðatorg Ástandið við Höfðatorg í Reykjavík er alveg skelfilegt. Þar hefur fasteignafélagið Eykt fengið mann til þess að standa við húsið og grípa fólk sem gengur fyrir hornið austur Borgartún og gengur meðfram Hamborgarafabrikkunni. 2. nóvember 2012 12:56
Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22
Háhýsið var sagt glapræði Svo sterkir vindstrengir mynduðust við Höfðatorgsturninn í illviðrinu í gær að fólk tókst á loft og slasaðist. Varað var við hættunni áður en framkvæmdir hófust. Ekkert hlustað á varnaðarorð, segir veðurfræðingur. 3. nóvember 2012 08:00
Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54
Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20