Mögulega einhverjir borgarbúar með fullar sorpgeymslur fyrir jól Gissur Sigurðsson skrifar 22. desember 2014 11:56 "Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Vísir/GVA Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. „Sorpið er náttúrulega mikið meira fyrir jólin og yfir hátíðarnar. Það kann því að safnast upp í sorpgeymslum. Við bætum við hirðidögum á þessum tíma. Vorum að vinna síðastliðinn laugardag og reynum að losa sem allra mest fyrir jólin,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Sorpgeymslur eru yfirleitt í kjöllurum fjölbýlishúsa og því um tröppur að fara með sorpílátin. Að sögn sorphreinsimanna vantar mikið upp á að húseigendur sinni þessu, og það eitt valdi töfum. Þá sé færðin þannig að tafir hafi orðið á sorphirðu auk þess sem bílar bili enda reyni mikið á þá á þessum árstíma. Guðmundur segir vissulega erfiðara að fara yfir í hálku svo ekki sé talað um hálar kjallaratröppur. „Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált. En svo eru sorpgeymslur víða lokaðar því það er klaki fyrir hurðunum. Þær opnast út og ekki hægt að opna þær,“ segir Guðmundur. Vonandi takist að tæma allar sorpgeymslur fyrir jól. „Við reynum að losa sem allra mest og minnka magnið í sorpgeymslum borgarbúa. Hugsanlega verða einhverjir staðir sem við náum ekki að losa fyrir jól.“ Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. „Sorpið er náttúrulega mikið meira fyrir jólin og yfir hátíðarnar. Það kann því að safnast upp í sorpgeymslum. Við bætum við hirðidögum á þessum tíma. Vorum að vinna síðastliðinn laugardag og reynum að losa sem allra mest fyrir jólin,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Sorpgeymslur eru yfirleitt í kjöllurum fjölbýlishúsa og því um tröppur að fara með sorpílátin. Að sögn sorphreinsimanna vantar mikið upp á að húseigendur sinni þessu, og það eitt valdi töfum. Þá sé færðin þannig að tafir hafi orðið á sorphirðu auk þess sem bílar bili enda reyni mikið á þá á þessum árstíma. Guðmundur segir vissulega erfiðara að fara yfir í hálku svo ekki sé talað um hálar kjallaratröppur. „Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált. En svo eru sorpgeymslur víða lokaðar því það er klaki fyrir hurðunum. Þær opnast út og ekki hægt að opna þær,“ segir Guðmundur. Vonandi takist að tæma allar sorpgeymslur fyrir jól. „Við reynum að losa sem allra mest og minnka magnið í sorpgeymslum borgarbúa. Hugsanlega verða einhverjir staðir sem við náum ekki að losa fyrir jól.“
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira