Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2014 11:00 Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Vísir/AFP Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segist hafa sannanir fyrir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi komið að framleiðslu kvikmyndarinnar The Interview. Þeir segja að Washington hafi ætlað að nota myndina sem áróður gegn Norður-Kóreu. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. „Sérstakur mannréttindasendiboði utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hvatti framleiðendur myndarinnar til að halda öllum atriðunum sverta virðuleika æðstu stjórnar Norður-Kóreu og hann sagði að þau væru nauðsynleg til að ergja yfirvöld landsins.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pyonyang sem birt var á vef KCNA, ríkismiðli landsins. Tilkynningin er vægast sagt stóryrt og gefur hún aðra mynd af árásinni á Sony og afleiðingum hennar en hingað til hefur komið fram. Í fyrstu setningu tilkynningarinnar eru Bandaríkin kölluð „rotþró óréttlætis“. Sjá einnig: FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony. Þar segir að staðreyndir bendi til þess að Bandaríkin hafi tekið þátt í hryðjuverkum með því að hafa staðið að framleiðslu The Interview á bakvið tjöldin. Með því að benda á Norður-Kóreu sem sökudólg, er Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagður vera að koma sök á annan. „Getur hann virkilega breytt yfir glæpi sem hann hefur framið með því að reyna að svo miklum krafti að falsa sannleikann og að breyta hvítu í svart.“ Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás.Segja Guardians of Peace vera stuðningsmenn Norður Kóreu Þjóðaröryggisráðið segir í tilkynningunni að yfirvöld Norður-Kóreu viti ekki hverjir hakkararnir sem ganga undir nafninu Guardians of Peace eru, né viti þeir hvar þeir búi. „Við getum þó með sanni sagt að þeir styðji og finni til með Norður-Kóreu.“ Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Sjá einnig: Hóta þeim sem munu horfa á The Interview. Ráðið hótar Hvíta húsinu, Pentagon og Bandaríkjunum öllum og kalla þau „rotþró hryðjuverka“. Þá segja þeir að sagan sýni að réttlæti vinni alltaf á endanum og að þeir sem standi með Bandaríkjunum munu eiga von á miskunnarlausri refsingu. Þjóðaröryggisráðið vill að Bandaríkin biðji Norður-Kóreu afsökunar. Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06 BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segist hafa sannanir fyrir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi komið að framleiðslu kvikmyndarinnar The Interview. Þeir segja að Washington hafi ætlað að nota myndina sem áróður gegn Norður-Kóreu. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. „Sérstakur mannréttindasendiboði utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hvatti framleiðendur myndarinnar til að halda öllum atriðunum sverta virðuleika æðstu stjórnar Norður-Kóreu og hann sagði að þau væru nauðsynleg til að ergja yfirvöld landsins.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pyonyang sem birt var á vef KCNA, ríkismiðli landsins. Tilkynningin er vægast sagt stóryrt og gefur hún aðra mynd af árásinni á Sony og afleiðingum hennar en hingað til hefur komið fram. Í fyrstu setningu tilkynningarinnar eru Bandaríkin kölluð „rotþró óréttlætis“. Sjá einnig: FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony. Þar segir að staðreyndir bendi til þess að Bandaríkin hafi tekið þátt í hryðjuverkum með því að hafa staðið að framleiðslu The Interview á bakvið tjöldin. Með því að benda á Norður-Kóreu sem sökudólg, er Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagður vera að koma sök á annan. „Getur hann virkilega breytt yfir glæpi sem hann hefur framið með því að reyna að svo miklum krafti að falsa sannleikann og að breyta hvítu í svart.“ Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás.Segja Guardians of Peace vera stuðningsmenn Norður Kóreu Þjóðaröryggisráðið segir í tilkynningunni að yfirvöld Norður-Kóreu viti ekki hverjir hakkararnir sem ganga undir nafninu Guardians of Peace eru, né viti þeir hvar þeir búi. „Við getum þó með sanni sagt að þeir styðji og finni til með Norður-Kóreu.“ Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Sjá einnig: Hóta þeim sem munu horfa á The Interview. Ráðið hótar Hvíta húsinu, Pentagon og Bandaríkjunum öllum og kalla þau „rotþró hryðjuverka“. Þá segja þeir að sagan sýni að réttlæti vinni alltaf á endanum og að þeir sem standi með Bandaríkjunum munu eiga von á miskunnarlausri refsingu. Þjóðaröryggisráðið vill að Bandaríkin biðji Norður-Kóreu afsökunar.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06 BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36
Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45
FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06
BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31
Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40
Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19