Vantar liðsauka fyrir HönnunarMars Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 25. janúar 2014 10:00 Ástríður Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð Íslands, óskar eftir sjálfboðaliðum. mynd/gva Okkur vantar liðsauka fram að HönnunarMars. Það er allt að fara á fullt,“ segir Ástríður Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð Íslands, sem stendur fyrir hátíðinni HönnunarMars en undirbúningur hátíðarinnar er þegar hafinn. HönnunarMars verður haldinn í sjötta sinn, dagana 27. til 30. mars og sýnir þverskurð þess sem er að gerast í íslenskum hönnunarheimi. Hátíðin hefur fest sig rækilega í sessi en um þrjátíu þúsund manns sóttu viðburði og sýningar á HönnunarMars í fyrra, samkvæmt könnun Capacent, eða um tíu prósent þjóðarinnar. Þar að auki sækja erlendir fjölmiðlar hátíðina heim og hafa umfjallanir um íslenska hönnuði og HönnunarMars birst í víðlesnum tímaritum og vefmiðlum, svo sem Dwell Magazine, Frame, Form og Coolhunting.com. „Við erum einmitt þegar farin að senda erlendum fjölmiðlum sýnishorn af því sem verður í boði þetta árið og skráning viðburða er hafin. Síðustu ár hafa dagskráratriði HönnunarMars verið í kringum hundrað talsins og af ýmsum toga. Fyrirlestrar, sýningar, viðburðir og opin hús og fleira,“ segir Ástríður. Það er því í mörg horn að líta. „Verkefni sjálfboðaliðanna verða margvísleg. Til dæmis myndvinnsla, texta- og gagnavinnsla fyrir heimasíðu, app og dagskrárbækling. Þetta er mjög skemmtilegt starf sem stigmagnast þegar nær dregur og andinn hér í Hönnunarmiðstöð er sérlega góður,“ útskýrir Ástríður og segir sjálfboðaliðastarfið jafnframt dýrmæta reynslu. „Oft eru þetta íslenskir hönnuðir nýkomnir heim eftir nám erlendis en þetta er góð leið til að kynnast hönnunarsamfélaginu á Íslandi og mynda tengsl. Sjálfboðaliðar hafa einnig oft ílengst og aftur og aftur verið að hóa í þá í önnur verkefni. Tveir af starfsmönnum Hönnunarmiðstöðvar byrjuðu einmitt sem sjálfboðaliðar á HönnunarMars svo þetta getur falið í sér ýmis tækifæri.“ Á vefsíðu Hönnunarmars má fylgjast með viðburðum HönnunarMars 2014. HönnunarMars Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Okkur vantar liðsauka fram að HönnunarMars. Það er allt að fara á fullt,“ segir Ástríður Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð Íslands, sem stendur fyrir hátíðinni HönnunarMars en undirbúningur hátíðarinnar er þegar hafinn. HönnunarMars verður haldinn í sjötta sinn, dagana 27. til 30. mars og sýnir þverskurð þess sem er að gerast í íslenskum hönnunarheimi. Hátíðin hefur fest sig rækilega í sessi en um þrjátíu þúsund manns sóttu viðburði og sýningar á HönnunarMars í fyrra, samkvæmt könnun Capacent, eða um tíu prósent þjóðarinnar. Þar að auki sækja erlendir fjölmiðlar hátíðina heim og hafa umfjallanir um íslenska hönnuði og HönnunarMars birst í víðlesnum tímaritum og vefmiðlum, svo sem Dwell Magazine, Frame, Form og Coolhunting.com. „Við erum einmitt þegar farin að senda erlendum fjölmiðlum sýnishorn af því sem verður í boði þetta árið og skráning viðburða er hafin. Síðustu ár hafa dagskráratriði HönnunarMars verið í kringum hundrað talsins og af ýmsum toga. Fyrirlestrar, sýningar, viðburðir og opin hús og fleira,“ segir Ástríður. Það er því í mörg horn að líta. „Verkefni sjálfboðaliðanna verða margvísleg. Til dæmis myndvinnsla, texta- og gagnavinnsla fyrir heimasíðu, app og dagskrárbækling. Þetta er mjög skemmtilegt starf sem stigmagnast þegar nær dregur og andinn hér í Hönnunarmiðstöð er sérlega góður,“ útskýrir Ástríður og segir sjálfboðaliðastarfið jafnframt dýrmæta reynslu. „Oft eru þetta íslenskir hönnuðir nýkomnir heim eftir nám erlendis en þetta er góð leið til að kynnast hönnunarsamfélaginu á Íslandi og mynda tengsl. Sjálfboðaliðar hafa einnig oft ílengst og aftur og aftur verið að hóa í þá í önnur verkefni. Tveir af starfsmönnum Hönnunarmiðstöðvar byrjuðu einmitt sem sjálfboðaliðar á HönnunarMars svo þetta getur falið í sér ýmis tækifæri.“ Á vefsíðu Hönnunarmars má fylgjast með viðburðum HönnunarMars 2014.
HönnunarMars Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning