Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2014 15:30 Richard Sherman varnarmaður Seattle Seahawks. Vísir/Getty Einna athyglisverðast verður að fylgjast með hvernig Peyton Manning, leikstjórnanda Denver, ferst úr hendi að stýra sóknarleik sinna manna gegn gríðarsterkri aftari varnarlínu Seattle-liðsins – svokallaðri sendingavörn. Síðarnefndi hópurinn gengur undir gælunefninu Sprengjusveitin (e. Legion of Boom) og er skipaður hópi háværra, áberandi og að sumu leyti athyglissjúkra ungra manna sem finnst ekkert skemmtilegra en að stíga fram með digurbarkalegar yfirlýsingar sem þeim tekst svo yfirleitt að standa undir. Hinn 37 ára gamli Manning er hins vegar hógværðin uppmáluð og lætur yfirleitt duga að láta verkin tala. Hann gerir yfirleitt lítið úr eigin framlagi og er duglegur að lofa liðsfélaga sína þegar vel gengur. Það er sannarlega réttnefni að kalla útherjasveit Mannings vopnabúr en það eru þeir leikmenn sem hafa það hlutverk að grípa sendingar leikstjórnandans. Í fyrsta sinn í sögunni eru nú fimm leikmenn í sama liðinu með minnst tíu snertimörk yfir tímabilið. Þeir eru útherjarnir Demaryius Thomas, Eric Decker og Wes Welker, innherjinn Julius Thomas og hlauparinn Knowshon Moreno.Vísir/GettySprengjusveitin áðurnefnda hefur það hlutverk að taka vopnin úr greipum Mannings og snúa þeim gegn honum. Seattle-vörnin er nefnilega sú besta í því að komast inn í sendingar andstæðinga og refsa með því að skora mark – ekki ólíkt því sem við þekkjum úr handboltanum. Munurinn er sá að mörkin eru mun „dýrmætari“ í NFL og því geta varnir liðanna hreinlega umturnað heilu leikjunum á svipstundu. Vörn Seattle fer yfirleitt fremst í sínum flokki og tölfræðin sannar það. Vörnin fékk fæst stig á sig allt tímabilið, fæsta sendingarjarda á sig að meðaltali í leik og átti flesta stolna bolta eða 39 talsins yfir árið. Flest inngrip á hinn málglaði bakvörður, Richard Sherman, eða átta talsins en hann var einn þriggja varnarmanna liðsins sem komust í úrvalslið NFL-deildarinnar í ár. Hinir eru Earl Thomas og Kam Chancellor – allir meðlimir hinnar rómuðu Sprengjusveitar.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland. NFL Tengdar fréttir Carroll: Sprengjusveitin ótrúlegur hópur Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. 1. febrúar 2014 19:00 Þetta er gott að vita um Super Bowl leikinn í kvöld Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2014 16:00 NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). 2. febrúar 2014 11:30 NFL: Bestu ummæli leikmannanna Leikmenn NFL-deildarinnar eru eins misjafnir og þeir eru margir og láta ýmislegt upp úr sér í hita leiksins. 1. febrúar 2014 17:30 NFL: Magnað sjónarspil Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl. 1. febrúar 2014 21:00 Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. 2. febrúar 2014 12:00 Sjáðu öll metin sem voru slegin í NFL í ár Hápunktur frábærs tímabils í NFL-deildinni verður í kvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl í New Jersey. 2. febrúar 2014 08:00 NFL: Hvað sögðu þjálfararnir Þjálfarar liðanna í NFL-deildinni eru oftar en ekki í sviðsljósi fjölmiðlanna vestanhafs. 2. febrúar 2014 06:00 „Ekki láta neinn stoppa þig“ Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram. 1. febrúar 2014 22:00 Manning: Líður mun betur í ár en í fyrra Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, segist bera virðingu fyrir öflugri vörn Seattle Seahawks en liðin mætast í Super Bowl annað kvöld. 1. febrúar 2014 15:30 Wilson: Ég vil líkjast Peyton Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos. 1. febrúar 2014 23:30 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira
Einna athyglisverðast verður að fylgjast með hvernig Peyton Manning, leikstjórnanda Denver, ferst úr hendi að stýra sóknarleik sinna manna gegn gríðarsterkri aftari varnarlínu Seattle-liðsins – svokallaðri sendingavörn. Síðarnefndi hópurinn gengur undir gælunefninu Sprengjusveitin (e. Legion of Boom) og er skipaður hópi háværra, áberandi og að sumu leyti athyglissjúkra ungra manna sem finnst ekkert skemmtilegra en að stíga fram með digurbarkalegar yfirlýsingar sem þeim tekst svo yfirleitt að standa undir. Hinn 37 ára gamli Manning er hins vegar hógværðin uppmáluð og lætur yfirleitt duga að láta verkin tala. Hann gerir yfirleitt lítið úr eigin framlagi og er duglegur að lofa liðsfélaga sína þegar vel gengur. Það er sannarlega réttnefni að kalla útherjasveit Mannings vopnabúr en það eru þeir leikmenn sem hafa það hlutverk að grípa sendingar leikstjórnandans. Í fyrsta sinn í sögunni eru nú fimm leikmenn í sama liðinu með minnst tíu snertimörk yfir tímabilið. Þeir eru útherjarnir Demaryius Thomas, Eric Decker og Wes Welker, innherjinn Julius Thomas og hlauparinn Knowshon Moreno.Vísir/GettySprengjusveitin áðurnefnda hefur það hlutverk að taka vopnin úr greipum Mannings og snúa þeim gegn honum. Seattle-vörnin er nefnilega sú besta í því að komast inn í sendingar andstæðinga og refsa með því að skora mark – ekki ólíkt því sem við þekkjum úr handboltanum. Munurinn er sá að mörkin eru mun „dýrmætari“ í NFL og því geta varnir liðanna hreinlega umturnað heilu leikjunum á svipstundu. Vörn Seattle fer yfirleitt fremst í sínum flokki og tölfræðin sannar það. Vörnin fékk fæst stig á sig allt tímabilið, fæsta sendingarjarda á sig að meðaltali í leik og átti flesta stolna bolta eða 39 talsins yfir árið. Flest inngrip á hinn málglaði bakvörður, Richard Sherman, eða átta talsins en hann var einn þriggja varnarmanna liðsins sem komust í úrvalslið NFL-deildarinnar í ár. Hinir eru Earl Thomas og Kam Chancellor – allir meðlimir hinnar rómuðu Sprengjusveitar.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland.
NFL Tengdar fréttir Carroll: Sprengjusveitin ótrúlegur hópur Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. 1. febrúar 2014 19:00 Þetta er gott að vita um Super Bowl leikinn í kvöld Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2014 16:00 NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). 2. febrúar 2014 11:30 NFL: Bestu ummæli leikmannanna Leikmenn NFL-deildarinnar eru eins misjafnir og þeir eru margir og láta ýmislegt upp úr sér í hita leiksins. 1. febrúar 2014 17:30 NFL: Magnað sjónarspil Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl. 1. febrúar 2014 21:00 Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. 2. febrúar 2014 12:00 Sjáðu öll metin sem voru slegin í NFL í ár Hápunktur frábærs tímabils í NFL-deildinni verður í kvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl í New Jersey. 2. febrúar 2014 08:00 NFL: Hvað sögðu þjálfararnir Þjálfarar liðanna í NFL-deildinni eru oftar en ekki í sviðsljósi fjölmiðlanna vestanhafs. 2. febrúar 2014 06:00 „Ekki láta neinn stoppa þig“ Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram. 1. febrúar 2014 22:00 Manning: Líður mun betur í ár en í fyrra Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, segist bera virðingu fyrir öflugri vörn Seattle Seahawks en liðin mætast í Super Bowl annað kvöld. 1. febrúar 2014 15:30 Wilson: Ég vil líkjast Peyton Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos. 1. febrúar 2014 23:30 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira
Carroll: Sprengjusveitin ótrúlegur hópur Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. 1. febrúar 2014 19:00
Þetta er gott að vita um Super Bowl leikinn í kvöld Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2014 16:00
NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). 2. febrúar 2014 11:30
NFL: Bestu ummæli leikmannanna Leikmenn NFL-deildarinnar eru eins misjafnir og þeir eru margir og láta ýmislegt upp úr sér í hita leiksins. 1. febrúar 2014 17:30
NFL: Magnað sjónarspil Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl. 1. febrúar 2014 21:00
Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. 2. febrúar 2014 12:00
Sjáðu öll metin sem voru slegin í NFL í ár Hápunktur frábærs tímabils í NFL-deildinni verður í kvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl í New Jersey. 2. febrúar 2014 08:00
NFL: Hvað sögðu þjálfararnir Þjálfarar liðanna í NFL-deildinni eru oftar en ekki í sviðsljósi fjölmiðlanna vestanhafs. 2. febrúar 2014 06:00
„Ekki láta neinn stoppa þig“ Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram. 1. febrúar 2014 22:00
Manning: Líður mun betur í ár en í fyrra Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, segist bera virðingu fyrir öflugri vörn Seattle Seahawks en liðin mætast í Super Bowl annað kvöld. 1. febrúar 2014 15:30
Wilson: Ég vil líkjast Peyton Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos. 1. febrúar 2014 23:30