Einar: Ég var aðeins of fljótur á mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2014 06:00 Einar Kristinn Kristeirsson Skíðamót Íslands fór fram við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina en flest besta skíðafólk landsins var þar komið saman. Einar Kristinn Kristgeirsson bar höfuð og herðar yfir aðra í alpagreinum karla en gerði svo ógilt í úrslitum í samhliðasvigsins í gær. Hann var því hársbreidd frá því að vinna allar þrjár greinarnar sínar en Arnar Geir Ísaksson fagnaði sigri í samhliðasvigi karla. „Ég var aðeins of fljótur á mér og kom við startpinnann sem er ólöglegt. Það var ekkert við því að gera,“ sagði Einar Kristinn við Fréttablaðið í gær. „En ég var ánægður með veturinn. Ég hefði gjarnan viljað koma í mark í sviginu á Ólympíuleikunum en þetta hefur engu að síður gengið vel,“ segir hann og stefnir að því að halda ótrauður áfram næsta vetur.Helga María Vilhjálmsdóttir varð Íslandsmeistari í stórsvigi og Freydís Halla Einarsdóttir í svigi. Þær mættust svo í samhliðasviginu í gær og þar hafði Helga María betur. Í skíðagöngunni vann Sævar Birgisson allar einstaklingsgreinarnar fjórar og hafði mikla yfirburði. Meiri spenna var í kvennaflokki en þær Veronika Lagun og Katrín Árnadóttir skiptu með sér gullverðlaunum í einstaklingsgreinunum fjórum. A-sveit Akureyrar vann svo sigur í boðgöngu karla á lokadeginum í gær og sveit Ísafjarðar í kvennaflokki. Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira
Skíðamót Íslands fór fram við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina en flest besta skíðafólk landsins var þar komið saman. Einar Kristinn Kristgeirsson bar höfuð og herðar yfir aðra í alpagreinum karla en gerði svo ógilt í úrslitum í samhliðasvigsins í gær. Hann var því hársbreidd frá því að vinna allar þrjár greinarnar sínar en Arnar Geir Ísaksson fagnaði sigri í samhliðasvigi karla. „Ég var aðeins of fljótur á mér og kom við startpinnann sem er ólöglegt. Það var ekkert við því að gera,“ sagði Einar Kristinn við Fréttablaðið í gær. „En ég var ánægður með veturinn. Ég hefði gjarnan viljað koma í mark í sviginu á Ólympíuleikunum en þetta hefur engu að síður gengið vel,“ segir hann og stefnir að því að halda ótrauður áfram næsta vetur.Helga María Vilhjálmsdóttir varð Íslandsmeistari í stórsvigi og Freydís Halla Einarsdóttir í svigi. Þær mættust svo í samhliðasviginu í gær og þar hafði Helga María betur. Í skíðagöngunni vann Sævar Birgisson allar einstaklingsgreinarnar fjórar og hafði mikla yfirburði. Meiri spenna var í kvennaflokki en þær Veronika Lagun og Katrín Árnadóttir skiptu með sér gullverðlaunum í einstaklingsgreinunum fjórum. A-sveit Akureyrar vann svo sigur í boðgöngu karla á lokadeginum í gær og sveit Ísafjarðar í kvennaflokki.
Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira
Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40
Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10
Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32
Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24