Gott skíðafæri í aðdraganda páskanna Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 14. apríl 2014 10:21 Sólskin Gaman er á skíðum í góða veðrinu. Fréttablaðið/Vilhelm Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Oddsskarði, Hlíðarfjalli og dölunum á Ísafirði, Seljalands- og Tungudal, voru opin fyrir skíða- og brettafólk í gær. Færi á flestum skíðasvæðum var mjög gott, og einnig var veður prýðilegt. Sól skein skært í skíðabrekkum um land allt, og hægir vindar léku um skíðafólk Í Bláfjöllum voru rútuferðir, skíða- og brettaleiga og veitingasala virk samkvæmt áætlun. Þriggja stiga frost og ágætt veður var í Hlíðarfjalli við Akureyri. Færi var gott, og sólin skein yfir fjallið. Veðurstofan spáir áframhaldandi sólskini um hádegisbil í dag á Akureyri. Í Tungudal og Seljalandsdal var nýfallinn, léttur snjór yfir svæðinu og gott færi utan brautar. Einnig féll púðursnjór á fyrrtroðnar brautir. Skíðafæri við Oddsskarð er að sögn forstöðumanns afar gott. Í gær skíðuðu menn á nýföllnum snjó. Starfsfólk svæðisins er bjartsýnt á gott veður út vikuna. Veður Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Oddsskarði, Hlíðarfjalli og dölunum á Ísafirði, Seljalands- og Tungudal, voru opin fyrir skíða- og brettafólk í gær. Færi á flestum skíðasvæðum var mjög gott, og einnig var veður prýðilegt. Sól skein skært í skíðabrekkum um land allt, og hægir vindar léku um skíðafólk Í Bláfjöllum voru rútuferðir, skíða- og brettaleiga og veitingasala virk samkvæmt áætlun. Þriggja stiga frost og ágætt veður var í Hlíðarfjalli við Akureyri. Færi var gott, og sólin skein yfir fjallið. Veðurstofan spáir áframhaldandi sólskini um hádegisbil í dag á Akureyri. Í Tungudal og Seljalandsdal var nýfallinn, léttur snjór yfir svæðinu og gott færi utan brautar. Einnig féll púðursnjór á fyrrtroðnar brautir. Skíðafæri við Oddsskarð er að sögn forstöðumanns afar gott. Í gær skíðuðu menn á nýföllnum snjó. Starfsfólk svæðisins er bjartsýnt á gott veður út vikuna.
Veður Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira