Þroski mannauðsstjórnunar á Íslandi Martha Árnadóttir skrifar 14. maí 2014 10:00 Eitt best geymda leyndarmál mannauðsstjórnunar á Íslandi er Cranet-rannsóknin sem Háskólinn í Reykjavík hefur framkvæmt á þriggja ára fresti frá árinu 2003. Markmið rannsóknarinnar er að skoða mannauðsstjórnun í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Þjálfun starfsmanna – áhrifaþættir Fjölmarga áhugaverða punkta er að finna í niðurstöðum rannsóknarinnar. Sem dæmi má nefna að þegar stjórnendur eru spurðir hvaða þættir eru helst ráðandi varðandi ákvarðanatöku um þjálfun og fræðslu starfsmanna, nefnir um helmingur svarenda að ný viðfangsefni í fyrirtækinu ráði mestu. Aðeins lægra hlutfall nefnir frammistöðu starfsmanna en þá getur fræðslan bæði verið umbun eða til að auka færni sem ekki er talin næg. Þessi svör koma í sjálfu sér ekki á óvart. Það sem kemur aftur á móti á óvart er að um helmingur svarenda segir óskir starfsmanna vera ráðandi þátt í ákvarðanatökunni. Vissulega geta óskir starfsmanna og fyrirtækisins farið saman þegar kemur að þjálfun og er það vel en samt sem áður væri áhugavert að skoða þennan þátt betur. Og það sem kemur mest á óvart í svörum þátttakenda er að einungis um 25 prósent þeirra nefna að stefnumörkun og framtíðarsýn fyrirtækisins sé mikilvægur áhrifaþáttur þegar kemur að ákvarðanatöku um fræðslu og þjálfun. Þetta væri virkilega áhugavert að skoða betur, það er af hverju fyrirtæki taka ekki meira mið af stefnu og framtíðarsýn þegar kemur að ákvarðanatöku – af hverju tekur fræðsla og þjálfun starfsmanna ekki meira mið af stefnu fyrirtækisins en raun ber vitni? Síðan svara um 15 prósent því til að framboð námskeiða sé áhrifaþáttur og er það vel skiljanlegt, námskeið eru auglýst, fá athygli, verða umtöluð og fleira. Kostnaður 2 prósent af launaveltu Hér leynast gríðarleg tækifæri til betri nýtingar fjármuna, aukinnar framleiðni og uppbyggingar fyrirtækisins til framtíðar. Oft er talið að kostnaður við fræðslu og þjálfun sé um 2 prósent af brúttólaunaveltu fyrirtækja á Íslandi, sem eru gríðarlega miklir fjármunir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Martha Árnadóttir Mest lesið Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Sjá meira
Eitt best geymda leyndarmál mannauðsstjórnunar á Íslandi er Cranet-rannsóknin sem Háskólinn í Reykjavík hefur framkvæmt á þriggja ára fresti frá árinu 2003. Markmið rannsóknarinnar er að skoða mannauðsstjórnun í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Þjálfun starfsmanna – áhrifaþættir Fjölmarga áhugaverða punkta er að finna í niðurstöðum rannsóknarinnar. Sem dæmi má nefna að þegar stjórnendur eru spurðir hvaða þættir eru helst ráðandi varðandi ákvarðanatöku um þjálfun og fræðslu starfsmanna, nefnir um helmingur svarenda að ný viðfangsefni í fyrirtækinu ráði mestu. Aðeins lægra hlutfall nefnir frammistöðu starfsmanna en þá getur fræðslan bæði verið umbun eða til að auka færni sem ekki er talin næg. Þessi svör koma í sjálfu sér ekki á óvart. Það sem kemur aftur á móti á óvart er að um helmingur svarenda segir óskir starfsmanna vera ráðandi þátt í ákvarðanatökunni. Vissulega geta óskir starfsmanna og fyrirtækisins farið saman þegar kemur að þjálfun og er það vel en samt sem áður væri áhugavert að skoða þennan þátt betur. Og það sem kemur mest á óvart í svörum þátttakenda er að einungis um 25 prósent þeirra nefna að stefnumörkun og framtíðarsýn fyrirtækisins sé mikilvægur áhrifaþáttur þegar kemur að ákvarðanatöku um fræðslu og þjálfun. Þetta væri virkilega áhugavert að skoða betur, það er af hverju fyrirtæki taka ekki meira mið af stefnu og framtíðarsýn þegar kemur að ákvarðanatöku – af hverju tekur fræðsla og þjálfun starfsmanna ekki meira mið af stefnu fyrirtækisins en raun ber vitni? Síðan svara um 15 prósent því til að framboð námskeiða sé áhrifaþáttur og er það vel skiljanlegt, námskeið eru auglýst, fá athygli, verða umtöluð og fleira. Kostnaður 2 prósent af launaveltu Hér leynast gríðarleg tækifæri til betri nýtingar fjármuna, aukinnar framleiðni og uppbyggingar fyrirtækisins til framtíðar. Oft er talið að kostnaður við fræðslu og þjálfun sé um 2 prósent af brúttólaunaveltu fyrirtækja á Íslandi, sem eru gríðarlega miklir fjármunir.
Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun