Færir sig til Sinfóníunnar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 14. maí 2014 09:30 Greipur er spenntur fyrir að takast á við ný verkefni hjá Sinfóníuhljómsveitinni. Fréttablaðið/Daníel Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars, hefur sagt starfi sínu lausu hjá Hönnunarmiðstöð og fært sig um set til Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Greipur tekur við nýrri stöðu hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Verkefni hans þar verða á markaðs- og kynningarsviði með áherslu á ný verkefni. Greipur er ekki ókunnugur starfi hjómsveitarinnar en hann leysti af sem tónleikastjóri veturinn 2009-2010 samhliða starfi sínu fyrir HönnunarMars. Þá var hann verkefnastjóri fyrstu Tectonics-tónlistarhátíðar Sinfóníuhljómsveitar Íslands árið 2012. „Þetta er skemmtilegur vinnustaður og stór menningarstofnun. Það hefur gengið mjög vel hjá Sinfó undanfarið og verkefnin sem ég tek að mér verða krefjandi en hugmyndin er að fjölga gestum enn frekar og skoða nýja möguleika og verkefni fyrir hljómsveitina,“ segir Greipur. Hann hefur stýrt HönnunarMars frá upphafi eða frá því hann var fyrst haldinn 2009. Hönnunarmiðstöð Íslands á og rekur HönnunarMars, sem er langstærsti hönnunarviðburður ársins með yfir 30 þúsund gesti. Þar hefur Greipur borið hitann og þungann af skipulagningu hátíðarinnar. „Okkur hefur tekist mjög vel með hátíðina, mikið betur en við ætluðum okkur. Ég lærði mjög mikið á þessu starfi og það verður mikil eftirsjá í grasrótinni þar inni, þótt ég hafi nú ekki farið langt og aldrei að vita hvort maður geti ekki hjálpað til þar sem maður fer,“ segir Greipur að lokum. HönnunarMars Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars, hefur sagt starfi sínu lausu hjá Hönnunarmiðstöð og fært sig um set til Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Greipur tekur við nýrri stöðu hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Verkefni hans þar verða á markaðs- og kynningarsviði með áherslu á ný verkefni. Greipur er ekki ókunnugur starfi hjómsveitarinnar en hann leysti af sem tónleikastjóri veturinn 2009-2010 samhliða starfi sínu fyrir HönnunarMars. Þá var hann verkefnastjóri fyrstu Tectonics-tónlistarhátíðar Sinfóníuhljómsveitar Íslands árið 2012. „Þetta er skemmtilegur vinnustaður og stór menningarstofnun. Það hefur gengið mjög vel hjá Sinfó undanfarið og verkefnin sem ég tek að mér verða krefjandi en hugmyndin er að fjölga gestum enn frekar og skoða nýja möguleika og verkefni fyrir hljómsveitina,“ segir Greipur. Hann hefur stýrt HönnunarMars frá upphafi eða frá því hann var fyrst haldinn 2009. Hönnunarmiðstöð Íslands á og rekur HönnunarMars, sem er langstærsti hönnunarviðburður ársins með yfir 30 þúsund gesti. Þar hefur Greipur borið hitann og þungann af skipulagningu hátíðarinnar. „Okkur hefur tekist mjög vel með hátíðina, mikið betur en við ætluðum okkur. Ég lærði mjög mikið á þessu starfi og það verður mikil eftirsjá í grasrótinni þar inni, þótt ég hafi nú ekki farið langt og aldrei að vita hvort maður geti ekki hjálpað til þar sem maður fer,“ segir Greipur að lokum.
HönnunarMars Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira