Erfiðara að horfa á Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júní 2014 06:00 Jón Arnar, Krister Blær og Tristan Freyr. Fréttablaðið/Daníel Norðurlandamótið í fjölþrautum ungmenna fer fram á Kópavogsvelli um helgina en alls eru 56 keppendur skráðir til leiks, þar af þrettán frá Íslandi en undanfarin misseri hafa mjög margt efnilegt fjölþrautarfólk komið fram hér á landi. Í þeirra hópi eru synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa. Krister Blær keppir í flokki 18-19 ára en Tristan Freyr í flokki 16-17 ára. „Þeir eru orðnir mun betri en ég var á þeirra aldri,“ sagði Jón Arnar í samtali við Fréttablaðið í gær. „Þeir vita þó að það er engin pressa á þeim enda gera þeir þetta allt á sínum forsendum.“ Fyrr í vetur bætti Tristan Freyr Íslandsmetið innanhúss í sjöþraut í sínum aldursflokki er hann fékk 4741 stig en hann á einnig metið í stangarstökki innanhúss í sama aldursflokki. Báðir hafa stórbætt árangur sinn á milli ára og báðir eru öflugir í stangarstökki, rétt eins og karl faðir þeirra var.Margfalt erfiðara að horfa á Jón Arnar kunni þá list vel að halda ró sinni í keppni og hefur komið því áleiðis til sona sinna. „Þeir eru vanir að umgangast íþróttina og keppa á mótum. Þeir vita hvernig þeir eiga að haga sér og takast á við íþróttina af stóískri ró,“ segir Jón Arnar en viðurkennir að það sé mun erfiðara að standa á hliðarlínunni en keppa sjálfur. „Það er margfalt erfiðara. Nú veit ég hvernig konunni minni leið þegar ég keppti,“ sagði hann í léttum dúr. „Upplifunin er allt öðruvísi því maður getur ekkert gert nema að sýna strákunum stuðning.“ Jón Arnar tekur undir að aðstæður til æfinga í frjálsíþróttum hafi mikið breyst á undanförnum árum, sérstaklega í samanburði við þær aðstæður sem hann æfði við á Sauðárkróki sem ungur maður. „Það var frábært að fá aðra höll við Laugardalshöllina og frábært fyrir komandi kynslóðir. Það hefur verið mikil uppbygging í íþróttinni og mikið af efnilegu frjálsíþróttafólki að koma upp. Maður vildi helst að maður væri sjálfur 30 árum yngri,“ segir hann og hlær.Sveinbjörg á titil að verjaSveinbjörg Zophaníasdóttir er ein þeirra en hún á titil að verja í flokki 22ja ára og yngri. Hún á næstbestan árangur í sínum aldursflokki í ár, 5479 stig, á Norðurlöndunum en aðeins Frida Thorsås frá Noregi hefur gert betur með 5533 stig. Ingi Rúnar Kristinsson og Arna Stefanía Guðmundsdóttir þykja einnig líkleg til afreka en bæði hafa áður unnið til verðlauna á Norðurlandamótum. Fyrri keppnisdagur hefst á Kópavogsvelli klukkan 9.15 í dag og sá síðari á morgun klukkan 10.00. Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira
Norðurlandamótið í fjölþrautum ungmenna fer fram á Kópavogsvelli um helgina en alls eru 56 keppendur skráðir til leiks, þar af þrettán frá Íslandi en undanfarin misseri hafa mjög margt efnilegt fjölþrautarfólk komið fram hér á landi. Í þeirra hópi eru synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa. Krister Blær keppir í flokki 18-19 ára en Tristan Freyr í flokki 16-17 ára. „Þeir eru orðnir mun betri en ég var á þeirra aldri,“ sagði Jón Arnar í samtali við Fréttablaðið í gær. „Þeir vita þó að það er engin pressa á þeim enda gera þeir þetta allt á sínum forsendum.“ Fyrr í vetur bætti Tristan Freyr Íslandsmetið innanhúss í sjöþraut í sínum aldursflokki er hann fékk 4741 stig en hann á einnig metið í stangarstökki innanhúss í sama aldursflokki. Báðir hafa stórbætt árangur sinn á milli ára og báðir eru öflugir í stangarstökki, rétt eins og karl faðir þeirra var.Margfalt erfiðara að horfa á Jón Arnar kunni þá list vel að halda ró sinni í keppni og hefur komið því áleiðis til sona sinna. „Þeir eru vanir að umgangast íþróttina og keppa á mótum. Þeir vita hvernig þeir eiga að haga sér og takast á við íþróttina af stóískri ró,“ segir Jón Arnar en viðurkennir að það sé mun erfiðara að standa á hliðarlínunni en keppa sjálfur. „Það er margfalt erfiðara. Nú veit ég hvernig konunni minni leið þegar ég keppti,“ sagði hann í léttum dúr. „Upplifunin er allt öðruvísi því maður getur ekkert gert nema að sýna strákunum stuðning.“ Jón Arnar tekur undir að aðstæður til æfinga í frjálsíþróttum hafi mikið breyst á undanförnum árum, sérstaklega í samanburði við þær aðstæður sem hann æfði við á Sauðárkróki sem ungur maður. „Það var frábært að fá aðra höll við Laugardalshöllina og frábært fyrir komandi kynslóðir. Það hefur verið mikil uppbygging í íþróttinni og mikið af efnilegu frjálsíþróttafólki að koma upp. Maður vildi helst að maður væri sjálfur 30 árum yngri,“ segir hann og hlær.Sveinbjörg á titil að verjaSveinbjörg Zophaníasdóttir er ein þeirra en hún á titil að verja í flokki 22ja ára og yngri. Hún á næstbestan árangur í sínum aldursflokki í ár, 5479 stig, á Norðurlöndunum en aðeins Frida Thorsås frá Noregi hefur gert betur með 5533 stig. Ingi Rúnar Kristinsson og Arna Stefanía Guðmundsdóttir þykja einnig líkleg til afreka en bæði hafa áður unnið til verðlauna á Norðurlandamótum. Fyrri keppnisdagur hefst á Kópavogsvelli klukkan 9.15 í dag og sá síðari á morgun klukkan 10.00.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira