Sykurlausar gulrótarkökur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. september 2014 11:00 Sykurlausar bollakökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma. Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma.
Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira