Loksins hægt að kaupa Hyl 10. nóvember 2014 09:12 Guðrún við skrifborðið sitt Hyl, sem nú er fáanlegt í Epal. Vísir/GVA Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sýndi skrifborðið sitt Hyl á Hönnunarmars í vor og vakti mikla athygli. Fyrirspurnum um hvar og hvenær borðið verði fáanlegt hefur ekki linnt síðan þá. „Ég ákvað því bara að láta framleiða það og nú get ég glatt alla með því að það er komið í sölu í Epal,“ segir Guðrún. Hylur er framleiddur á Íslandi og er út mattlakkaðri hnotu og hvít-plasthúðuðum krossviði. „Þeir í GKS framleiða það fyrir mig, en þeir hafa hjálpað mér rosalega mikið.“ Hönnun borðsins einkennist af sterkum og einföldum línum, en aðalatriðið er hólf aftast á borðplötunni sem felur allar snúrur og hleðslutæki. „Ég hef eitt langt fjöltengi í hólfinu og þá er bara ein snúra frá borðinu, það er snyrtilegra en snúruflóð á gólfinu,“ segir hún. Fram undan er vinna við að stækka línuna og fékk hún styrk frá Hönnunarsjóði fyrir það verkefni, sem verður svo sýnt á Hönnunarmars 2015. „Efnið verður svipað, en ég ætla að gera skrifstofulínu með skúffueiningu og skjalaskáp, en húsgögnin henta líka inn á heimili, enda margir með skrifstofur þar.“ Í september á næsta ári er stefnan svo sett á 100% hönnunarsýninguna í London, með Hyl og nýju línuna. „Það opnar vonandi einhver tækifæri fyrir mig erlendis,“ segir Guðrún. HönnunarMars Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sýndi skrifborðið sitt Hyl á Hönnunarmars í vor og vakti mikla athygli. Fyrirspurnum um hvar og hvenær borðið verði fáanlegt hefur ekki linnt síðan þá. „Ég ákvað því bara að láta framleiða það og nú get ég glatt alla með því að það er komið í sölu í Epal,“ segir Guðrún. Hylur er framleiddur á Íslandi og er út mattlakkaðri hnotu og hvít-plasthúðuðum krossviði. „Þeir í GKS framleiða það fyrir mig, en þeir hafa hjálpað mér rosalega mikið.“ Hönnun borðsins einkennist af sterkum og einföldum línum, en aðalatriðið er hólf aftast á borðplötunni sem felur allar snúrur og hleðslutæki. „Ég hef eitt langt fjöltengi í hólfinu og þá er bara ein snúra frá borðinu, það er snyrtilegra en snúruflóð á gólfinu,“ segir hún. Fram undan er vinna við að stækka línuna og fékk hún styrk frá Hönnunarsjóði fyrir það verkefni, sem verður svo sýnt á Hönnunarmars 2015. „Efnið verður svipað, en ég ætla að gera skrifstofulínu með skúffueiningu og skjalaskáp, en húsgögnin henta líka inn á heimili, enda margir með skrifstofur þar.“ Í september á næsta ári er stefnan svo sett á 100% hönnunarsýninguna í London, með Hyl og nýju línuna. „Það opnar vonandi einhver tækifæri fyrir mig erlendis,“ segir Guðrún.
HönnunarMars Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira