Árið 2014 gert upp á Twitter Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. desember 2014 09:00 Katy Perry fékk flesta fylgjendur á twitter í ár. nordicphotos/getty Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri Sjá meira
Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is
Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri Sjá meira