Atlético vann Madrídarslaginn í endurkomu Torres Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2015 21:50 Fernando Torres leikur á Sergio Ramos sem fékk á sig vítaspyrnu í kvöld. vísir/getty Fernando Torres sneri aftur í lið Atlético Madrid í kvöld eftir átta ára fjarveru þegar Spánarmeistararnir lögðu Real Madrid, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Þessi dáði sonur hvíta og rauða hluta Madrídar er hjá sínu uppeldifélagi á láni frá AC Milan, en hann hefur ekki spilað fyrir Atlético síðan hann yfirgaf liðið fyrir Liverpool sumarið 2007. Torres spilaði 59 mínútur í leiknum og kom ekki skoti á markið, en það kom ekki að sök þar sem Atlético vann frábæran sigur. Raúl García fékk vítaspyrnu þegar Sergio Ramos braut á honum, en García fór sjálfur á punktinn og skoraði á 58. mínútu. Þá var Torres tekinn af velli um leið. Varnarmaðurinn efnilegi José Giménez jók forystuna á 76. mínútu leiksins, en þessi 19 ára gamli Úrúgvæi stangaði boltann í netið eftir hornspyrnu. Eftir að vinna 23 leiki í röð er Real Madrid nú búið að tapa tveimur í röð, en það þarf að vinna upp þessa tveggja marka forystu Atlético í seinni leiknum á Bernabéu eftir viku. Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð spilaði 60 mínútur í bikartapi Baskarnir marki undir eftir fyrri leikinn gegn Villareal í Konungarbikarnum. 7. janúar 2015 20:50 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Fernando Torres sneri aftur í lið Atlético Madrid í kvöld eftir átta ára fjarveru þegar Spánarmeistararnir lögðu Real Madrid, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Þessi dáði sonur hvíta og rauða hluta Madrídar er hjá sínu uppeldifélagi á láni frá AC Milan, en hann hefur ekki spilað fyrir Atlético síðan hann yfirgaf liðið fyrir Liverpool sumarið 2007. Torres spilaði 59 mínútur í leiknum og kom ekki skoti á markið, en það kom ekki að sök þar sem Atlético vann frábæran sigur. Raúl García fékk vítaspyrnu þegar Sergio Ramos braut á honum, en García fór sjálfur á punktinn og skoraði á 58. mínútu. Þá var Torres tekinn af velli um leið. Varnarmaðurinn efnilegi José Giménez jók forystuna á 76. mínútu leiksins, en þessi 19 ára gamli Úrúgvæi stangaði boltann í netið eftir hornspyrnu. Eftir að vinna 23 leiki í röð er Real Madrid nú búið að tapa tveimur í röð, en það þarf að vinna upp þessa tveggja marka forystu Atlético í seinni leiknum á Bernabéu eftir viku.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð spilaði 60 mínútur í bikartapi Baskarnir marki undir eftir fyrri leikinn gegn Villareal í Konungarbikarnum. 7. janúar 2015 20:50 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Alfreð spilaði 60 mínútur í bikartapi Baskarnir marki undir eftir fyrri leikinn gegn Villareal í Konungarbikarnum. 7. janúar 2015 20:50