Besti kúluvarpari landsins kominn heim í ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 20:15 Óðinn Björn Þorsteinsson. Vísir/Stefán Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Þetta eru ekki fyrstu stóru félagsskiptin í frjálsum íþróttum í vetur og það er orðið algengara að íslenskt frjálsíþróttafólk skipti um félög. Óðinn hóf frjálsíþróttaferil sinn hjá ÍR og er því að koma aftur heim. Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi, mun þjálfa Óðinn hjá ÍR.Fréttatilkynningin frá ÍR-ingum Besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug og Ólympíufari Óðinn Björn Þorsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Óðinn Börn hóf feril sinn hjá ÍR aðeins 11 ára gamall með þátttöku í Breiðholtshlaupunum sem ÍR ingar stóðu fyrir í hverfinu á árunum 1992-1994. Hann snéri sér nokkrum árum síðar á kastgreinum með mjög góðum árangri og setti sín fyrstu met í kringlukasti 17 og 18 ára gamall sem ÍR-ingur undir stjórn Þráins Hafsteinssonar yfirþjálfara ÍR-inga. Óðinn á best 20.22m i kúluvarpi innanhúss og 60.29m í kringlukasti og hefur frá árinu 2000 keppt fyrir FH og síðasta árið fyrir Ármann. Hjá ÍR gengur Óðinn til liðs við sterkt lið og mjög öflugan hóp kúluvarpara og kringlukastara sem Pétur Guðmundsson Íslandsmethafi í kúluvarpi stjórnar og þjálfar. Óðinn á án ef eftir að fá mörg góð ráð úr smiðju Péturs sem var fyrsti Íslendingurinn sem náði góðum tökum á snúningsstílnum í kúluvarpi sem Óðinn notar einmitt. Meðal margra efnilegra kastarahópi ÍR sem Pétur fer fyrir eru Sindri Lárusson keppandi á HM unglinga í kúluvarpi fyrir þremur árum sem á best 17,22m með karlakúlunni og hinn 19 ára gamli Guðni Valur Guðnason sem kastaði karlakringlunni 53.25m í haust. Þá gengur Sveinbjörn Jóhannesson 16 ára gamall og einn efnilegasti kúluvarpari landsins einnig til liðs við ÍR frá HSK. Það verður því frábær hópur kastara sem æfir og keppir hjá ÍR undir handleiðslu Péturs með Óðinn í fararbroddi á næstu árum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Þetta eru ekki fyrstu stóru félagsskiptin í frjálsum íþróttum í vetur og það er orðið algengara að íslenskt frjálsíþróttafólk skipti um félög. Óðinn hóf frjálsíþróttaferil sinn hjá ÍR og er því að koma aftur heim. Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi, mun þjálfa Óðinn hjá ÍR.Fréttatilkynningin frá ÍR-ingum Besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug og Ólympíufari Óðinn Björn Þorsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Óðinn Börn hóf feril sinn hjá ÍR aðeins 11 ára gamall með þátttöku í Breiðholtshlaupunum sem ÍR ingar stóðu fyrir í hverfinu á árunum 1992-1994. Hann snéri sér nokkrum árum síðar á kastgreinum með mjög góðum árangri og setti sín fyrstu met í kringlukasti 17 og 18 ára gamall sem ÍR-ingur undir stjórn Þráins Hafsteinssonar yfirþjálfara ÍR-inga. Óðinn á best 20.22m i kúluvarpi innanhúss og 60.29m í kringlukasti og hefur frá árinu 2000 keppt fyrir FH og síðasta árið fyrir Ármann. Hjá ÍR gengur Óðinn til liðs við sterkt lið og mjög öflugan hóp kúluvarpara og kringlukastara sem Pétur Guðmundsson Íslandsmethafi í kúluvarpi stjórnar og þjálfar. Óðinn á án ef eftir að fá mörg góð ráð úr smiðju Péturs sem var fyrsti Íslendingurinn sem náði góðum tökum á snúningsstílnum í kúluvarpi sem Óðinn notar einmitt. Meðal margra efnilegra kastarahópi ÍR sem Pétur fer fyrir eru Sindri Lárusson keppandi á HM unglinga í kúluvarpi fyrir þremur árum sem á best 17,22m með karlakúlunni og hinn 19 ára gamli Guðni Valur Guðnason sem kastaði karlakringlunni 53.25m í haust. Þá gengur Sveinbjörn Jóhannesson 16 ára gamall og einn efnilegasti kúluvarpari landsins einnig til liðs við ÍR frá HSK. Það verður því frábær hópur kastara sem æfir og keppir hjá ÍR undir handleiðslu Péturs með Óðinn í fararbroddi á næstu árum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira