Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 11:45 Lionel Messi þurfti að sætta sig við að byrja á bekknum um síðustu helgi. Vísir/Getty Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. Sport segir frá því að hótanir og almenn leiðindi hafi einkennt samskipti Lionel Messi og Luis Enrique síðustu vikurnar og að Messi æfi nú ekki lengur með liðinu. Messi hefur æft einn frá tapinu á móti Real Sociedad um helgina og gefur upp þá ástæðu að hann sé slæmur í maganum. Luis Enrique trúir honum ekki og ætlaði samkvæmt heimildum Sport að refsa leikmanninum opinberlega fyrir að skrópa á æfingarnar. Fyrirliðarnir Xavi, Andres Iniesta og Sergio Busquet grátbáðu hinsvegar þjálfarann um að gera það ekki því það hefði þýtt algjörlega óbærilegt ástand innan hópsins. Mundo Deportivo, annað íþróttablað í Barcelona, slær því upp að sáttafundur í dag ráði öllu umframhaldið. Fyrirliðarnir þrír munu þar reyna að ræða við Messi og leita sátta í þessu máli. Ósætti Lionel Messi og Luis Enrique er risamál í Katalóníu en kannanir sýna þó að Barcelona-búar standa með Messi í þessu máli og 93 prósent telja að Messi fái það í gegn sem hann vill. Lionel Messi hefur skorað 23 mörk í 23 leikjum á þessu tímabili þar af 15 mörk í 17 leikjum í spænsku deildinni. Messi hefur byrjað alla leiki nema einn í spænsku deildinni, tapleikinn á Real Sociedad um síðustu helgi. Messi var með 7 mörk og 9 stoðsendingar í fyrstu átta leikjum Barcelona sem fékk í þeim 22 stig af 24 mögulegum. Messi hefur ekki gefið stoðsendingu í síðustu 9 leikjum en hefur skorað 8 mörk í þeim en þessi átta mörk komu öll í þremur leikjanna.Forsíða Sport-blaðsins í Barcelona í dag. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. Sport segir frá því að hótanir og almenn leiðindi hafi einkennt samskipti Lionel Messi og Luis Enrique síðustu vikurnar og að Messi æfi nú ekki lengur með liðinu. Messi hefur æft einn frá tapinu á móti Real Sociedad um helgina og gefur upp þá ástæðu að hann sé slæmur í maganum. Luis Enrique trúir honum ekki og ætlaði samkvæmt heimildum Sport að refsa leikmanninum opinberlega fyrir að skrópa á æfingarnar. Fyrirliðarnir Xavi, Andres Iniesta og Sergio Busquet grátbáðu hinsvegar þjálfarann um að gera það ekki því það hefði þýtt algjörlega óbærilegt ástand innan hópsins. Mundo Deportivo, annað íþróttablað í Barcelona, slær því upp að sáttafundur í dag ráði öllu umframhaldið. Fyrirliðarnir þrír munu þar reyna að ræða við Messi og leita sátta í þessu máli. Ósætti Lionel Messi og Luis Enrique er risamál í Katalóníu en kannanir sýna þó að Barcelona-búar standa með Messi í þessu máli og 93 prósent telja að Messi fái það í gegn sem hann vill. Lionel Messi hefur skorað 23 mörk í 23 leikjum á þessu tímabili þar af 15 mörk í 17 leikjum í spænsku deildinni. Messi hefur byrjað alla leiki nema einn í spænsku deildinni, tapleikinn á Real Sociedad um síðustu helgi. Messi var með 7 mörk og 9 stoðsendingar í fyrstu átta leikjum Barcelona sem fékk í þeim 22 stig af 24 mögulegum. Messi hefur ekki gefið stoðsendingu í síðustu 9 leikjum en hefur skorað 8 mörk í þeim en þessi átta mörk komu öll í þremur leikjanna.Forsíða Sport-blaðsins í Barcelona í dag.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira