Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2015 15:00 Lionel Messi hefur spilað með Barcelona allan sinn feril. Vísir/AFP Árið hefur byrjað illa hjá Barcelona en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt síðustu daga að Lionel Messi sé óánægður hjá félaginu og vilji mögulega komast í burtu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar, um helgina og innan við sólahring síðar var búið að segja Andoni Zubizarreta upp störfum sem íþróttastjóra félagsins. Carles Puyol, aðstoðarmaður hans og fyrrum fyrirliði liðsins, hætti stuttu síðar störfum. Áfrýjunardómstóll íþróttamála í Lausanne staðfesti svo á dögunum dóm Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, um að Barcelona hafi brotið félagaskiptareglur sambandsins og má Barcelona af þeim sökum ekki kaupa neina nýja leikmenn allt árið 2015. Messi var á bekknum þegar Barcelona mætti Real Sociedad og spænska blaðið Marca fullyrti á forsíðu sinni í gær að Argentínumaðurinn væri óánægður hjá félaginu og ósáttur við knattspyrnustjórann Luis Enrique. Fjölmiðlar víða fóru svo á flug í gær þegar það sást að Lionel Messi væri byrjaður að „elta“ enska knattspyrnufélagið Chelsea á samskiptamiðlinum Instagram. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City og PSG. Messi hefur margoft sagt að hann vilji ljúka ferli sínum hjá Barcelona en síðustu vikur og mánuði hafa sögusagnir þess efnis að annað kæmi á daginn hafa orðið sífellt háværari. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40 Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Árið hefur byrjað illa hjá Barcelona en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt síðustu daga að Lionel Messi sé óánægður hjá félaginu og vilji mögulega komast í burtu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar, um helgina og innan við sólahring síðar var búið að segja Andoni Zubizarreta upp störfum sem íþróttastjóra félagsins. Carles Puyol, aðstoðarmaður hans og fyrrum fyrirliði liðsins, hætti stuttu síðar störfum. Áfrýjunardómstóll íþróttamála í Lausanne staðfesti svo á dögunum dóm Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, um að Barcelona hafi brotið félagaskiptareglur sambandsins og má Barcelona af þeim sökum ekki kaupa neina nýja leikmenn allt árið 2015. Messi var á bekknum þegar Barcelona mætti Real Sociedad og spænska blaðið Marca fullyrti á forsíðu sinni í gær að Argentínumaðurinn væri óánægður hjá félaginu og ósáttur við knattspyrnustjórann Luis Enrique. Fjölmiðlar víða fóru svo á flug í gær þegar það sást að Lionel Messi væri byrjaður að „elta“ enska knattspyrnufélagið Chelsea á samskiptamiðlinum Instagram. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City og PSG. Messi hefur margoft sagt að hann vilji ljúka ferli sínum hjá Barcelona en síðustu vikur og mánuði hafa sögusagnir þess efnis að annað kæmi á daginn hafa orðið sífellt háværari.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40 Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01
Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10
Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40
Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45