„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 11:04 Íslenski hvalabjórinn frá Steðja er harðlega gagnrýndur af breskum náttúruverndarsamtökum. Talsmaður samtakanna segist vona að ferðamenn muni sýna honum þá vanvirðingu sem hann á skilið. Bjórinn, Hvalur 2, er bruggaður með taðreyktum eistum úr langreyðum. „Þetta er úthugsað bragð, ekki bara til að vanhelga fallega skepnu í útrýmingarhættu með því að nota einn helgasta líkamshluta þess í markaðslegum tilgangi, heldur einnig til að senda fingurinn til verndarsvæða og þeirra sem elska og virða hvali,“ segir Vanessa Williams-Grey, talsmanni WDC-samtakanna, í samtali við Guardian.Dagbjartur Arilíusson og Svanhildur Valdimarsdóttir, eigendur Brugghúss Steðja.„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór með hvalaeistum frekar en það myndi drekka svipaða drykki úr tígrisdýra-, fíla- eða nashyrningaeistum og við vonum, auðvitað, að gestir á Íslandi muni sýna þessu þá vanvirðingu sem það á skilið,“ segir hún einnig í viðtalinu. Fréttablaðið fjallaði um bjórinn í síðustu viku en þar sagði Dagbjartur Arilíusson, einn eigenda Brugghúss Steðja í Borgarfirði, að tilgangurinn væri að skapa sanna þorrastemningu. „Eistun eru verkuð eftir gamalli íslenskri hefð, léttsöltuð og síðan taðreykt. Við lögðum mikið í þetta og vinnsluferillinn var langur,“ sagði Dagbjartur og upplýsti að hver hver bruggun hafi innihaldið eitt eista. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00 Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Íslenski hvalabjórinn frá Steðja er harðlega gagnrýndur af breskum náttúruverndarsamtökum. Talsmaður samtakanna segist vona að ferðamenn muni sýna honum þá vanvirðingu sem hann á skilið. Bjórinn, Hvalur 2, er bruggaður með taðreyktum eistum úr langreyðum. „Þetta er úthugsað bragð, ekki bara til að vanhelga fallega skepnu í útrýmingarhættu með því að nota einn helgasta líkamshluta þess í markaðslegum tilgangi, heldur einnig til að senda fingurinn til verndarsvæða og þeirra sem elska og virða hvali,“ segir Vanessa Williams-Grey, talsmanni WDC-samtakanna, í samtali við Guardian.Dagbjartur Arilíusson og Svanhildur Valdimarsdóttir, eigendur Brugghúss Steðja.„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór með hvalaeistum frekar en það myndi drekka svipaða drykki úr tígrisdýra-, fíla- eða nashyrningaeistum og við vonum, auðvitað, að gestir á Íslandi muni sýna þessu þá vanvirðingu sem það á skilið,“ segir hún einnig í viðtalinu. Fréttablaðið fjallaði um bjórinn í síðustu viku en þar sagði Dagbjartur Arilíusson, einn eigenda Brugghúss Steðja í Borgarfirði, að tilgangurinn væri að skapa sanna þorrastemningu. „Eistun eru verkuð eftir gamalli íslenskri hefð, léttsöltuð og síðan taðreykt. Við lögðum mikið í þetta og vinnsluferillinn var langur,“ sagði Dagbjartur og upplýsti að hver hver bruggun hafi innihaldið eitt eista.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00 Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00
Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15