Búast má við þungri færð norðanlands á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 27. janúar 2015 10:28 Fyrir helgina má búast við kólnandi veðri en á laugardag og sunnudag má búast við að frost geti farið niður í tveggja stafa tölu víðsvegar um landið. Vísir/Pjetur „Það getur orðið þungfært á morgun,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofur Íslands, en búast má við talsverðri snjókomu á Norðurlandi um tíma í fyrramálið. Um kvöldið bætir í vind og ofankomu á öllu Norðurlandi og Vestfjörðum þar með töldum líka. „Hann fer í norðaustan storm á Vestfjörðum annað kvöld og snjóar talsvert,“ segir Þorsteinn. Á fimmtudaginn er norðan- og norðaustan hvassviðri, éljagang og snjókomu víða norðan- og norðaustanlands, jafnvel storm á Austfjörðum. „Þetta er að fara svolítið í norðanáttirnar núna,“ segir Þorsteinn. Fyrir helgina má búast við kólnandi veðri en á laugardag og sunnudag má búast við að frost geti farið niður í tveggja stafa tölu víðsvegar um landið. „Það eru frekar ótryggar spárnar spurning hvað gerist á sunnudeginum hvort það komin inn eitthvað lægðardrag með ofankomu. En svona öllu jöfnu verður þetta frekar hægur vindur virðist vera yfir helgina,“ segir Þorsteinn en lítið tilefni er til mikillar bjartsýni ef rýnt er í langtímaspár. „Það virðist önnur lægðasyrpa byrja í næstu viku með hvassviðri og allskonar áttum og ýmsum umhleypingum. Þetta er bara klassískt vetrarveður. Spurning hvort helgin geti orðið þokkaleg, hægur vindur og bjartviðri víða, en það verður kalt, en það gæti orðið fínasta veður víða um land.“ Þú getur fylgst með á veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
„Það getur orðið þungfært á morgun,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofur Íslands, en búast má við talsverðri snjókomu á Norðurlandi um tíma í fyrramálið. Um kvöldið bætir í vind og ofankomu á öllu Norðurlandi og Vestfjörðum þar með töldum líka. „Hann fer í norðaustan storm á Vestfjörðum annað kvöld og snjóar talsvert,“ segir Þorsteinn. Á fimmtudaginn er norðan- og norðaustan hvassviðri, éljagang og snjókomu víða norðan- og norðaustanlands, jafnvel storm á Austfjörðum. „Þetta er að fara svolítið í norðanáttirnar núna,“ segir Þorsteinn. Fyrir helgina má búast við kólnandi veðri en á laugardag og sunnudag má búast við að frost geti farið niður í tveggja stafa tölu víðsvegar um landið. „Það eru frekar ótryggar spárnar spurning hvað gerist á sunnudeginum hvort það komin inn eitthvað lægðardrag með ofankomu. En svona öllu jöfnu verður þetta frekar hægur vindur virðist vera yfir helgina,“ segir Þorsteinn en lítið tilefni er til mikillar bjartsýni ef rýnt er í langtímaspár. „Það virðist önnur lægðasyrpa byrja í næstu viku með hvassviðri og allskonar áttum og ýmsum umhleypingum. Þetta er bara klassískt vetrarveður. Spurning hvort helgin geti orðið þokkaleg, hægur vindur og bjartviðri víða, en það verður kalt, en það gæti orðið fínasta veður víða um land.“ Þú getur fylgst með á veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent