Guðmundur Þórarins: Verð fljótur að ná tökum á dönskunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2015 22:00 Guðmundur mun leika í rauðu næstu árin. facebook-síða nordsjælland Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið. „Ég er ánægður að vera kominn hingað og hlakka mikið til að byrja,“ sagði Guðmundur í samtali við heimasíðu Nordsjælland. „Undanfarin tvö ár hef ég spilað með Sarpsborg í Noregi sem er mjög góður klúbbur og ég hef þroskast mikið sem leikmaður og persóna þar. Ég átti góð ár í Noregi og er reiðubúinn að taka næsta skref á ferlinum,“ sagði Guðmundur sem heyrði góða hluti um Nordsjælland frá Rúnari Alex Rúnarssyni, varamarkverði liðsins og félaga hans í U21-árs landsliði Íslands. „Ég þekkti Nordsjælland nokkuð vel. Vinur minn, Rúnar Alex, spilar hér og ég spjallaði við hann um félagið og hann hafði aðeins jákvæða hluti um það að segja. „Ég hef mikla trú á sjálfum mér en er jafnframt meðvitaður um að ég þarf að bæta ýmislegt í leik mínum. Þess vegna ákvað ég að fara til Nordsjælland. Þetta er flott félag með góða þjálfara og hér er allt til alls til að þroskast og þróast sem leikmaður,“ sagði Guðmundur en þjálfari Nordsjælland er landi hans, Ólafur H. Kristjánsson sem tók við danska liðinu síðasta sumar. Guðmundur býst við að vera fljótur að ná tökum á dönskunni. „Ég geri ráð fyrir að vera fljótur að læra tungumálið þar sem ég kann þegar norsku og lærði dönsku í skóla. Ekki vera feiminn við að tala dönsku við mig, ég ætti að skilja hana,“ sagði Selfyssingurinn söngelski að lokum en viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. 24. janúar 2015 11:26 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið. „Ég er ánægður að vera kominn hingað og hlakka mikið til að byrja,“ sagði Guðmundur í samtali við heimasíðu Nordsjælland. „Undanfarin tvö ár hef ég spilað með Sarpsborg í Noregi sem er mjög góður klúbbur og ég hef þroskast mikið sem leikmaður og persóna þar. Ég átti góð ár í Noregi og er reiðubúinn að taka næsta skref á ferlinum,“ sagði Guðmundur sem heyrði góða hluti um Nordsjælland frá Rúnari Alex Rúnarssyni, varamarkverði liðsins og félaga hans í U21-árs landsliði Íslands. „Ég þekkti Nordsjælland nokkuð vel. Vinur minn, Rúnar Alex, spilar hér og ég spjallaði við hann um félagið og hann hafði aðeins jákvæða hluti um það að segja. „Ég hef mikla trú á sjálfum mér en er jafnframt meðvitaður um að ég þarf að bæta ýmislegt í leik mínum. Þess vegna ákvað ég að fara til Nordsjælland. Þetta er flott félag með góða þjálfara og hér er allt til alls til að þroskast og þróast sem leikmaður,“ sagði Guðmundur en þjálfari Nordsjælland er landi hans, Ólafur H. Kristjánsson sem tók við danska liðinu síðasta sumar. Guðmundur býst við að vera fljótur að ná tökum á dönskunni. „Ég geri ráð fyrir að vera fljótur að læra tungumálið þar sem ég kann þegar norsku og lærði dönsku í skóla. Ekki vera feiminn við að tala dönsku við mig, ég ætti að skilja hana,“ sagði Selfyssingurinn söngelski að lokum en viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. 24. janúar 2015 11:26 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sjá meira
Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. 24. janúar 2015 11:26