Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2015 18:09 Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson. Vísir/Anton Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. Á Reykjavíkurleikunum um helgina mætast þau í fyrsta sinn sem andstæðingar á dansgólfinu. Hanna Rún með Nikita Bazev frá Rússlandi en Sigurður Þór með Annalisa Zoanetti frá Ástralíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Það verður nóg að taka fyrir dansáhugafólk í Laugardalshöllinni um helgina en samhliða RIG-dansmótinu fer fram í bikarmót í standard dönsum og Íslandsmeistaramót í latín dönsum. Keppni hefst klukkan 11.00 báða dagana en húsið opnar 9.30 á bæði laugar- og sunnudag. Pörin í efstu tveimur sætunum í Íslandsmeistaramótinu tryggja sér rétt til þess að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust.Tuttugu pör taka þátt í alþjóðlegu latin keppninni, átján íslensk, eitt franskt og eitt ástralskt. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev slógu eftirminnilega í gegn á Reykjavíkurleikunum 2013 sem var þeirra fyrsta dansmót saman. Þau unnu alla dansana sem þau kepptu í sem þótti athyglisvert því þau voru ný byrjuð að dansa saman. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev eru nýbúin að skipta yfir í HK. Sigurður Þór Sigurðsson og Annalisa Zoanetti hafa einu sinni áður dansað saman á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig þeim vegnar á mótinu um helgina. Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. Á Reykjavíkurleikunum um helgina mætast þau í fyrsta sinn sem andstæðingar á dansgólfinu. Hanna Rún með Nikita Bazev frá Rússlandi en Sigurður Þór með Annalisa Zoanetti frá Ástralíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Það verður nóg að taka fyrir dansáhugafólk í Laugardalshöllinni um helgina en samhliða RIG-dansmótinu fer fram í bikarmót í standard dönsum og Íslandsmeistaramót í latín dönsum. Keppni hefst klukkan 11.00 báða dagana en húsið opnar 9.30 á bæði laugar- og sunnudag. Pörin í efstu tveimur sætunum í Íslandsmeistaramótinu tryggja sér rétt til þess að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust.Tuttugu pör taka þátt í alþjóðlegu latin keppninni, átján íslensk, eitt franskt og eitt ástralskt. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev slógu eftirminnilega í gegn á Reykjavíkurleikunum 2013 sem var þeirra fyrsta dansmót saman. Þau unnu alla dansana sem þau kepptu í sem þótti athyglisvert því þau voru ný byrjuð að dansa saman. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev eru nýbúin að skipta yfir í HK. Sigurður Þór Sigurðsson og Annalisa Zoanetti hafa einu sinni áður dansað saman á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig þeim vegnar á mótinu um helgina.
Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti