Saga Super Bowl á fjórum mínútum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 22:30 Úr fyrsta leiknum um Ofurskálina 1967. vísir/getty Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona en hann er sá 49. í röðinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og rétt eins og í fyrra verður mikil og flott dagskrá í kringum leikinn. Andri Ólafsson stýrir pallborðsumræðum fyrir leik, í hálfleik og eftir leik auk þess sem sérfræðingarnir koma reglulega inn í leikhléum og fara yfir gang mála. Fyrsti leikurinn um Ofurskálina fór fram í Los Angeles árið 1967 þegar Green Bay Packers og Kansas City Chiefs mættust. Packers hafði betur í þeim leik, 35-10. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir alla 48 úrslitaleikina á rúmum fjórum mínútum en þar má sjá eftirminnileg atvik úr öllum leikjunum í tímaröð. NFL Tengdar fréttir Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30 Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00 Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30 Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sjá meira
Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona en hann er sá 49. í röðinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og rétt eins og í fyrra verður mikil og flott dagskrá í kringum leikinn. Andri Ólafsson stýrir pallborðsumræðum fyrir leik, í hálfleik og eftir leik auk þess sem sérfræðingarnir koma reglulega inn í leikhléum og fara yfir gang mála. Fyrsti leikurinn um Ofurskálina fór fram í Los Angeles árið 1967 þegar Green Bay Packers og Kansas City Chiefs mættust. Packers hafði betur í þeim leik, 35-10. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir alla 48 úrslitaleikina á rúmum fjórum mínútum en þar má sjá eftirminnileg atvik úr öllum leikjunum í tímaröð.
NFL Tengdar fréttir Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30 Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00 Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30 Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sjá meira
Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30
Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00
Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30
Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30
Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30
Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30
Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15
Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00
Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30
Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30
Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10
Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15