Ronaldo var reiður en í fullum rétti að djamma eftir rassskellinn gegn Atlético Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 11:53 Cristiano Ronaldo var lélegastur í tapi gegn Atlético. vísir/gettu Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt nokkrum klukkustundum eftir 4-0 tap gegn Atlético Madrid. Real fékk vænan rassskell í borgarslagnum gegn Spánarmeisturunum, en Ronaldo var valinn versti leikmaður leiksins af spænska íþróttablaðinu Marca. Ronaldo fór beint heim eftir leik, skipti um föt og mætti í þrítugsafmælið sitt sem hann hélt með stæl á veitingahúsi í Madríd. Á meðal gesta voru nokkrir leikmanna liðsins. Myndbönd og myndir úr veislunni láku á netið og voru stuðningsmenn Real Madrid margir hverjir óhressir með að Ronaldo og liðsfélagar hans væru að gera sér glaðan dag eftir aðra eins útreið og þeir fengu gegn Atlético. „Ronaldo var mjög reiður. Allir leikmenn sem tapa eru reiðir og menn eins og Ronaldo, sem er besti leikmaður heims, var auðvitað reiður,“ sagði Mendes í útvarpsviðtali við Cadena Ser. „Staðreyndin er aftur á móti sú að afmælið var skipulegt með mánaðar fyrirvara. Þangað mættu fjölskyldumeðlimir sem þurfti að fljúga til Madrídar. Ronaldo vildi ekki hætta við af virðingu við þá.“ „Það sem er þó ólíðanlegt er að einhver taki myndir og myndbönd í svona einkaveislu. Ronaldo var í rusli eftir tapið og fólk eyddi tveimur tímum í að reyna að kæta hann,“ sagði Jorge Mendes. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00 Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt nokkrum klukkustundum eftir 4-0 tap gegn Atlético Madrid. Real fékk vænan rassskell í borgarslagnum gegn Spánarmeisturunum, en Ronaldo var valinn versti leikmaður leiksins af spænska íþróttablaðinu Marca. Ronaldo fór beint heim eftir leik, skipti um föt og mætti í þrítugsafmælið sitt sem hann hélt með stæl á veitingahúsi í Madríd. Á meðal gesta voru nokkrir leikmanna liðsins. Myndbönd og myndir úr veislunni láku á netið og voru stuðningsmenn Real Madrid margir hverjir óhressir með að Ronaldo og liðsfélagar hans væru að gera sér glaðan dag eftir aðra eins útreið og þeir fengu gegn Atlético. „Ronaldo var mjög reiður. Allir leikmenn sem tapa eru reiðir og menn eins og Ronaldo, sem er besti leikmaður heims, var auðvitað reiður,“ sagði Mendes í útvarpsviðtali við Cadena Ser. „Staðreyndin er aftur á móti sú að afmælið var skipulegt með mánaðar fyrirvara. Þangað mættu fjölskyldumeðlimir sem þurfti að fljúga til Madrídar. Ronaldo vildi ekki hætta við af virðingu við þá.“ „Það sem er þó ólíðanlegt er að einhver taki myndir og myndbönd í svona einkaveislu. Ronaldo var í rusli eftir tapið og fólk eyddi tveimur tímum í að reyna að kæta hann,“ sagði Jorge Mendes.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00 Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00
Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30