Rannsókn Persónuverndar tefst: „Stjórnin taldi málið þurfa nánari skoðunar við“ Birgir Olgeirsson. skrifar 4. febrúar 2015 11:23 Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir. „Við munum leitast við að klára málið eins fljótt og við getum,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, um athugun á samskiptum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar vegna upplýsinga sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjum, veitti Gísla Frey, þá aðstoðarmanni innanríkisráðherra, um hælisleitanda í nóvember árið 2013. Meðal þeirra gagna sem fóru á milli þeirra er greinargerð embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum um hælisleitandann Tony Omos sem Sigríður Björk segist hafa sent Gísla Frey í tölvupósti þann 20. nóvember árið 2013 en samdægurs birtust í fjölmiðlum upplýsingar um Tony Omos og aðila tengdum honum sem Gísli Freyr var dæmdur fyrir að leka. Fyrir helgi sagði Þórður að niðurstöðu væri að vænta vegna athugunar Persónuverndar innan tíðar en nú er ljóst að úr því verður ekki. „Við reynum að klára öll mál eins fljótt og við getum en stjórn taldi málið þurfa nánari skoðunar við. Málið er því enn á þessu rannsóknarstigi og í skoðun hjá okkur,“ segir Þórður sem gat ekki svarað því hvort einhverjar nýjar upplýsingar hefðu borist Persónuvernd sem leiddu til þess að athugunin tafðist. Þá vísaði hann í orð Bjargar Thorarensen, stjórnarformanns Persónuverndar, á vef Kjarnans en þar sagði hún að öll umbeðin gögn vegna málsins hefðu skilað sér til stofnunarinnar en á meðal þeirra gagna sem Persónuvernd bað um var tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys. Lekamálið Tengdar fréttir Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
„Við munum leitast við að klára málið eins fljótt og við getum,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, um athugun á samskiptum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar vegna upplýsinga sem Sigríður Björk, þá lögreglustjóri á Suðurnesjum, veitti Gísla Frey, þá aðstoðarmanni innanríkisráðherra, um hælisleitanda í nóvember árið 2013. Meðal þeirra gagna sem fóru á milli þeirra er greinargerð embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum um hælisleitandann Tony Omos sem Sigríður Björk segist hafa sent Gísla Frey í tölvupósti þann 20. nóvember árið 2013 en samdægurs birtust í fjölmiðlum upplýsingar um Tony Omos og aðila tengdum honum sem Gísli Freyr var dæmdur fyrir að leka. Fyrir helgi sagði Þórður að niðurstöðu væri að vænta vegna athugunar Persónuverndar innan tíðar en nú er ljóst að úr því verður ekki. „Við reynum að klára öll mál eins fljótt og við getum en stjórn taldi málið þurfa nánari skoðunar við. Málið er því enn á þessu rannsóknarstigi og í skoðun hjá okkur,“ segir Þórður sem gat ekki svarað því hvort einhverjar nýjar upplýsingar hefðu borist Persónuvernd sem leiddu til þess að athugunin tafðist. Þá vísaði hann í orð Bjargar Thorarensen, stjórnarformanns Persónuverndar, á vef Kjarnans en þar sagði hún að öll umbeðin gögn vegna málsins hefðu skilað sér til stofnunarinnar en á meðal þeirra gagna sem Persónuvernd bað um var tölvupóstur Sigríðar Bjarkar til Gísla Freys.
Lekamálið Tengdar fréttir Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37
Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34