Aðskilnaðarsinnar sagðir hafa rofið vopnahlé 250 sinnum Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2015 23:10 Eitt skilyrði vopnahlésins var að þugnavopn yrðu færð frá víglínunni. Vísir/EPA Aðskilnaðarsinnar, sem sagðir eru njóta stuðnings Rússlands, hafa rofið vopnahlé sem tók gildi í Austur-Úkraínu á sunnudaginn, alls 250 sinnum samkvæmt bandarískum embættismönnum. Bandaríkin fordæma árásirnar, en leiðtogar Úkraínu, Rússlands, Þýskalands og Frakklands sögðust styðja vopnahléið í dag. Jen Psaki, talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sagði blaðamönnum í dag að yfirvöld í Kænugarði hefðu sett fram þessa tölu. Hún kallaði eftir því að Rússar og aðskilnaðarsinnar hættu árásum sínum, drægju þungavopn til baka og stöðvuðu flæði manna og vopna frá Rússlandi til átakasvæðanna í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar hertóku bæinn Debaltseve eftir að vopnahléið tók gildi og eru sagðir gera árásir í kringum borgina Mariupol. Psaki sagði einnig að aðskilnaðarsinnar ættu að hleypa eftirlitsmönnum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu á þau svæði sem þeir stjórni, svo þær gætu haft eftirlit með vopnahléinu. Úkraína Tengdar fréttir ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25 Átök brjótast út í Donetsk þrátt fyrir vopnahlé Aðskilnaðarsinnar náðu bænum Debaltseve á sitt vald í gær. 19. febrúar 2015 15:11 Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna. 18. febrúar 2015 11:01 Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu „Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í gær, og beindi orðum sínum að Rússum. 18. febrúar 2015 08:41 Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum. 17. febrúar 2015 07:40 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar, sem sagðir eru njóta stuðnings Rússlands, hafa rofið vopnahlé sem tók gildi í Austur-Úkraínu á sunnudaginn, alls 250 sinnum samkvæmt bandarískum embættismönnum. Bandaríkin fordæma árásirnar, en leiðtogar Úkraínu, Rússlands, Þýskalands og Frakklands sögðust styðja vopnahléið í dag. Jen Psaki, talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sagði blaðamönnum í dag að yfirvöld í Kænugarði hefðu sett fram þessa tölu. Hún kallaði eftir því að Rússar og aðskilnaðarsinnar hættu árásum sínum, drægju þungavopn til baka og stöðvuðu flæði manna og vopna frá Rússlandi til átakasvæðanna í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar hertóku bæinn Debaltseve eftir að vopnahléið tók gildi og eru sagðir gera árásir í kringum borgina Mariupol. Psaki sagði einnig að aðskilnaðarsinnar ættu að hleypa eftirlitsmönnum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu á þau svæði sem þeir stjórni, svo þær gætu haft eftirlit með vopnahléinu.
Úkraína Tengdar fréttir ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25 Átök brjótast út í Donetsk þrátt fyrir vopnahlé Aðskilnaðarsinnar náðu bænum Debaltseve á sitt vald í gær. 19. febrúar 2015 15:11 Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna. 18. febrúar 2015 11:01 Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu „Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í gær, og beindi orðum sínum að Rússum. 18. febrúar 2015 08:41 Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum. 17. febrúar 2015 07:40 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25
Átök brjótast út í Donetsk þrátt fyrir vopnahlé Aðskilnaðarsinnar náðu bænum Debaltseve á sitt vald í gær. 19. febrúar 2015 15:11
Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna. 18. febrúar 2015 11:01
Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu „Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í gær, og beindi orðum sínum að Rússum. 18. febrúar 2015 08:41
Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum. 17. febrúar 2015 07:40
Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42