Messi: Ég var í vandræðum innan og utan vallar Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2015 23:15 Lionel Messi er ágætur þó hann sé ekki upp á sitt besta alltaf. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hafa átt í vandræðum innan og utan vallar á síðasta ári sem komu í veg fyrir að hann stæði sig betur en raun bar vitni. Þessi 27 ára gamli snillingur skoraði engu að síður 41 mark í 46 leikjum sem væri gott fyrir flesta og rúmlega það. Hann var engu að síður gagnrýndur og sérstaklega þegar Barcelona lauk síðasta tímabili án titils. Messi þurfti að mæta nokkrum sinnum fyrir rétt á síðasta ári vegna skattsvika og það hafði áhrif á hann innan vallar. „Sannleikurinn er sá að ég er að reyndi að koma mér í mitt besta form um leið og nýtt tímabil hófst. Ég veit að síðasta ár var ekki nógu gott hjá mér. Ég glímdi við mikið að vandamálum innan og utan vallar,“ segir Messi í viðtali við Mundo Leo. „Það var erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín og vera leikmaðurinn sem ég var áður. Það var markmið mitt að vera aftur sá leikmaður á þessu tímabili og ég var meira en klár í það.“ Barcelona er í góðum gír þessar vikurnar; liðið vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og skorar að vild. Það á fyrir höndum erfiða leiki gegn Englandsmeisturum Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum í góðu formi þessa dagana. Sem betur fer breyttist allt eftir leikinn gegn Real Sociedad. Það er önnur dínamík í liðinu núna og allt sem reynum heppnast. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og þess vegna erum við að spila svona vel,“ segir Lionel Messi. Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hafa átt í vandræðum innan og utan vallar á síðasta ári sem komu í veg fyrir að hann stæði sig betur en raun bar vitni. Þessi 27 ára gamli snillingur skoraði engu að síður 41 mark í 46 leikjum sem væri gott fyrir flesta og rúmlega það. Hann var engu að síður gagnrýndur og sérstaklega þegar Barcelona lauk síðasta tímabili án titils. Messi þurfti að mæta nokkrum sinnum fyrir rétt á síðasta ári vegna skattsvika og það hafði áhrif á hann innan vallar. „Sannleikurinn er sá að ég er að reyndi að koma mér í mitt besta form um leið og nýtt tímabil hófst. Ég veit að síðasta ár var ekki nógu gott hjá mér. Ég glímdi við mikið að vandamálum innan og utan vallar,“ segir Messi í viðtali við Mundo Leo. „Það var erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín og vera leikmaðurinn sem ég var áður. Það var markmið mitt að vera aftur sá leikmaður á þessu tímabili og ég var meira en klár í það.“ Barcelona er í góðum gír þessar vikurnar; liðið vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og skorar að vild. Það á fyrir höndum erfiða leiki gegn Englandsmeisturum Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum í góðu formi þessa dagana. Sem betur fer breyttist allt eftir leikinn gegn Real Sociedad. Það er önnur dínamík í liðinu núna og allt sem reynum heppnast. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og þess vegna erum við að spila svona vel,“ segir Lionel Messi.
Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira