Atkinson slapp með skrekkinn og fær að spila bikarúrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 12:15 Jeremy Atkinson. Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ. Jeremy Atkinson fékk tvær tæknivillur í sigri á Skallagrím fyrir viku síðan en nokkrum dögum áður fékk hann tæknivillu og þar með sína fimmtu villu eftir að hafa skorað körfu og fengið víti að auki. Hefði aganefnd KKÍ dæmt Atkinson í leikbann þá hefði hann ekki mátt spila bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. „Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015," segir í umsögn aganefndarinnar um kæruna á hendur Atkinson. Jeremy Atkinson átti flottan leik í sigri á Fjölni í síðasta leik en hann var þá með 26 stig, 16 fráköst og enga tæknivillu. Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik á móti Grindavík 22. janúar síðastliðinn en hann er með 17,4 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í fimm deildarleikjum með Garðabæjarliðinu. Úrslitaleikur Poweradebikars karla er einn af ellefu bikarúrslitaleikjum körfuboltans í Laugardalshöllinni um helgina en leikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 16.00 á laugardaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ. Jeremy Atkinson fékk tvær tæknivillur í sigri á Skallagrím fyrir viku síðan en nokkrum dögum áður fékk hann tæknivillu og þar með sína fimmtu villu eftir að hafa skorað körfu og fengið víti að auki. Hefði aganefnd KKÍ dæmt Atkinson í leikbann þá hefði hann ekki mátt spila bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. „Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015," segir í umsögn aganefndarinnar um kæruna á hendur Atkinson. Jeremy Atkinson átti flottan leik í sigri á Fjölni í síðasta leik en hann var þá með 26 stig, 16 fráköst og enga tæknivillu. Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik á móti Grindavík 22. janúar síðastliðinn en hann er með 17,4 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í fimm deildarleikjum með Garðabæjarliðinu. Úrslitaleikur Poweradebikars karla er einn af ellefu bikarúrslitaleikjum körfuboltans í Laugardalshöllinni um helgina en leikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 16.00 á laugardaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32
Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00
Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18