Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2015 14:00 Tveir af bestu markvörðum úrvalsdeildarinnar eru í sama liðinu. vísir/getty Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf enn og aftur að taka erfiða ákvörðun um hvor markvörðurinn hjá sér stendur í rammanum í kvöld; Thibaut Courtios eða Petr Cech. Cech var óvænt mættur í markið í deildarleik geng Everton í síðustu viku, en Mourino útskýrði eftir leik að Courtois væri búinn að spila þrjá leiki á skömmum tíma og væri þreyttur. Að öllum líkindum verður Belginn í markinu hjá Chelsea í París í kvöld, en þegar litið er á tölfræðina kemur í ljós að Petr Cech hefur staðið sig betur á tímabilinu. Cech hefur aðeins fengið á sig sex mörk í þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað og haldið hreinu í 46 prósent leikjanna. Courtois hefur fengið á sig 10 mörk í 26 leikjum og haldið hreinu í 38 prósent leikjanna sem hann hefur spilað. Tékkinn fær á sig mark á 127 mínútna fresti en Belginn fær mark á sig á 100 mínútna fresti. Hvorugur hefur þó gert mistök sem kostað hefur Chelsea mark á tímabilinu. Ekki amalegir kostir að velja úr.Leikur Paris Saint-Germain og Chelsea er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30.Here is how Courtois & Cech compare in all competitions this season. Mourinho is unsure who will play tomorrow #SSNHQ pic.twitter.com/DDL8Cs08LZ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) February 16, 2015 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf enn og aftur að taka erfiða ákvörðun um hvor markvörðurinn hjá sér stendur í rammanum í kvöld; Thibaut Courtios eða Petr Cech. Cech var óvænt mættur í markið í deildarleik geng Everton í síðustu viku, en Mourino útskýrði eftir leik að Courtois væri búinn að spila þrjá leiki á skömmum tíma og væri þreyttur. Að öllum líkindum verður Belginn í markinu hjá Chelsea í París í kvöld, en þegar litið er á tölfræðina kemur í ljós að Petr Cech hefur staðið sig betur á tímabilinu. Cech hefur aðeins fengið á sig sex mörk í þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað og haldið hreinu í 46 prósent leikjanna. Courtois hefur fengið á sig 10 mörk í 26 leikjum og haldið hreinu í 38 prósent leikjanna sem hann hefur spilað. Tékkinn fær á sig mark á 127 mínútna fresti en Belginn fær mark á sig á 100 mínútna fresti. Hvorugur hefur þó gert mistök sem kostað hefur Chelsea mark á tímabilinu. Ekki amalegir kostir að velja úr.Leikur Paris Saint-Germain og Chelsea er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30.Here is how Courtois & Cech compare in all competitions this season. Mourinho is unsure who will play tomorrow #SSNHQ pic.twitter.com/DDL8Cs08LZ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) February 16, 2015
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira