María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2015 20:00 María Ólafsdóttir, söngkona. VISIR/ERNIR Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. María Ólafsdóttir sigraði á endanum með laginu Unbroken en hún er 22 ára gömul söngkona úr Mosfellsbæ. Lag og texta gerðu félagarnir í StopWaitGo þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson.En hvernig var tilfinning að vakna í morgun sem fulltrúi Íslands í Eurovision? „Það var mjög skrýtið, ég er bara ekki ennþá búin að meðtaka þetta,“ segir María.Kom þetta á óvart? „Þetta kom virkilega á óvart. Það voru svo margir góðir keppendur þannig að ég hafði enga hugmynd um hvernig þetta myndi fara.“ Eitt af því sem vakti athygli á samfélagsmiðlum í gær var sú staðreynd að María heldur mikið upp á hljómsveitina Írafár. „Ég hélt alltaf rosalega mikið upp á Írafár og Birgittu Haukdal. Hún var goðsögnin mín þannig að þetta var bara svona það fyrsta sem mér datt í hug,“ segir María og hlær. Ekki hefur verið ákveðið hvort gerðar verði breytingar á laginu en þær yrðu þó ekki miklar. Hún segist lítið stressuð fyrir þeirri tilhugsun að syngja fyrir tæplega 200 milljónir áhorfenda. „Maður verður bara að einbeita sér að því að syngja fyrir myndavélina og ímynda sér að maður sé bara ein inni í herbergi að syngja,“ segir María. Eurovision Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Sjá meira
Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. María Ólafsdóttir sigraði á endanum með laginu Unbroken en hún er 22 ára gömul söngkona úr Mosfellsbæ. Lag og texta gerðu félagarnir í StopWaitGo þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson.En hvernig var tilfinning að vakna í morgun sem fulltrúi Íslands í Eurovision? „Það var mjög skrýtið, ég er bara ekki ennþá búin að meðtaka þetta,“ segir María.Kom þetta á óvart? „Þetta kom virkilega á óvart. Það voru svo margir góðir keppendur þannig að ég hafði enga hugmynd um hvernig þetta myndi fara.“ Eitt af því sem vakti athygli á samfélagsmiðlum í gær var sú staðreynd að María heldur mikið upp á hljómsveitina Írafár. „Ég hélt alltaf rosalega mikið upp á Írafár og Birgittu Haukdal. Hún var goðsögnin mín þannig að þetta var bara svona það fyrsta sem mér datt í hug,“ segir María og hlær. Ekki hefur verið ákveðið hvort gerðar verði breytingar á laginu en þær yrðu þó ekki miklar. Hún segist lítið stressuð fyrir þeirri tilhugsun að syngja fyrir tæplega 200 milljónir áhorfenda. „Maður verður bara að einbeita sér að því að syngja fyrir myndavélina og ímynda sér að maður sé bara ein inni í herbergi að syngja,“ segir María.
Eurovision Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning