Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 09:47 Það verður mikil spenna í Háskólabíó í kvöld. vísir Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu. Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin. Fyrir alla – Cadem - 900-9901 Fjaðrir – Sunday - 900-9902 Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903 Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904 Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905 Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906 Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907 Eurovision Tengdar fréttir Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08 Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu. Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin. Fyrir alla – Cadem - 900-9901 Fjaðrir – Sunday - 900-9902 Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903 Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904 Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905 Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906 Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907
Eurovision Tengdar fréttir Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08 Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08
Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09
Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00
Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26