Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. febrúar 2015 20:00 Félagar í góðum gír. Vísir/AndriMarinó Jorge Martinez og Raul Sevilla koma frá Mexíkó og Spáni en eru búsettir í London þar sem þeir starfa fyrir tónlistarsíðuna Música Crónica. Þeir eru staddir hérlendis í vinnuferð og munu fjalla um Sónar, en stefnan er ekki síður sett á að skemmta sér. Stoppið verður stutt hjá þeim félögunum en þeir ætla að nýta tímann vel áður en þeir halda aftur til London á sunnudag. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir fara á Sónar og einnig í fyrsta sinn sem þeir koma til Íslands. „Við komum bara fyrir Sónar. Við erum spenntir fyrir því að sjá Paul Kalkbrenner í kvöld, það er líka mikið af „local“ böndum sem við viljum sjá en nöfnin eru flókin svo við munum þau ekki,“ segja þeir félagarnir hressir. Þeir eru hrifnir af íslenskri náttúru og sérstaklega fannst Jorge gaman að sjá allan snjóinn þegar þeir lentu á Keflavíkurflugvelli í gær. Raul þykir Harpan svipa til Forum í Barcelona. „Þetta „venue“ er ótrúlegt. Mér finnst það frekar líkt Forum í Barcelona, sérstaklega að utan með öllum ljósunum, það er ótrúlegt,“ segir Raul glaður í bragði. Þeir félagarnir setja stefnuna á að njóta eins mikið og þeir geta á meðan á þessari stuttu dvöl stendur. „Við ætlum að njóta snjósins og drykkjanna,“ segja þeir hressir að lokum áður en þeir flýta sér á tónleika. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00 Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Jorge Martinez og Raul Sevilla koma frá Mexíkó og Spáni en eru búsettir í London þar sem þeir starfa fyrir tónlistarsíðuna Música Crónica. Þeir eru staddir hérlendis í vinnuferð og munu fjalla um Sónar, en stefnan er ekki síður sett á að skemmta sér. Stoppið verður stutt hjá þeim félögunum en þeir ætla að nýta tímann vel áður en þeir halda aftur til London á sunnudag. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir fara á Sónar og einnig í fyrsta sinn sem þeir koma til Íslands. „Við komum bara fyrir Sónar. Við erum spenntir fyrir því að sjá Paul Kalkbrenner í kvöld, það er líka mikið af „local“ böndum sem við viljum sjá en nöfnin eru flókin svo við munum þau ekki,“ segja þeir félagarnir hressir. Þeir eru hrifnir af íslenskri náttúru og sérstaklega fannst Jorge gaman að sjá allan snjóinn þegar þeir lentu á Keflavíkurflugvelli í gær. Raul þykir Harpan svipa til Forum í Barcelona. „Þetta „venue“ er ótrúlegt. Mér finnst það frekar líkt Forum í Barcelona, sérstaklega að utan með öllum ljósunum, það er ótrúlegt,“ segir Raul glaður í bragði. Þeir félagarnir setja stefnuna á að njóta eins mikið og þeir geta á meðan á þessari stuttu dvöl stendur. „Við ætlum að njóta snjósins og drykkjanna,“ segja þeir hressir að lokum áður en þeir flýta sér á tónleika.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00 Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00
Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55
Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42
Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00
Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00
Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22