Vilja að þúsundir hermanna gefist upp Samúel Karl Ólason skrifar 12. febrúar 2015 13:26 Særður úkraínskur hermaður fluttur. Vísir/EPA Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu hafi umkringt sex til átta þúsund hermenn. Aðskilnaðarsinnar vilja að hermennirnir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn. Yfirvöld í Kænugarði segja aftur á móti að hermennirnir séu ekki umkringdir. Putin tók ekki sérstaklega fram hver umræddir hermenn væru, en á vef AFP segir að þeir séu í bænum Debaltseve. Þar hafa úkraínskir hermenn orðið fyrir þungum árásum stórskotaliðs síðustu daga. „Við köllum eftir því að báðar hliðar haldi aftur af sér til að koma í veg fyrir óþarfar blóðsúthellingar,“ sagði forsetinn eftir fund sinn með Angelu Merkel, Francois Hollande og Petro Poroshenko. Í samtali við AFP sagði talsmaður Úkraínuhers að hermennirnir væru ekki umkringdir, en mikil spenna væri á svæðinu við Debaltseve. Úkraína Tengdar fréttir Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32 Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu hafi umkringt sex til átta þúsund hermenn. Aðskilnaðarsinnar vilja að hermennirnir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn. Yfirvöld í Kænugarði segja aftur á móti að hermennirnir séu ekki umkringdir. Putin tók ekki sérstaklega fram hver umræddir hermenn væru, en á vef AFP segir að þeir séu í bænum Debaltseve. Þar hafa úkraínskir hermenn orðið fyrir þungum árásum stórskotaliðs síðustu daga. „Við köllum eftir því að báðar hliðar haldi aftur af sér til að koma í veg fyrir óþarfar blóðsúthellingar,“ sagði forsetinn eftir fund sinn með Angelu Merkel, Francois Hollande og Petro Poroshenko. Í samtali við AFP sagði talsmaður Úkraínuhers að hermennirnir væru ekki umkringdir, en mikil spenna væri á svæðinu við Debaltseve.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32 Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira
Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32
Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32
Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33
Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00