„Þessi sameinaði kraftur í Hörpu er einstakur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2015 09:58 DJ Margeir mun þeyta skífum í hádeginu á föstudaginn. „Milljarður rís í Hörpu er eitt af skemmtilegustu DJ-giggum sem ég tek að mér. Það er sannur heiður að fá að leggja UN Women og þessu brýna og mikilvæga málefni lið,“ segir DJ Margeir sem ætlar að sjá til þess að þakið rifni af Hörpu á Milljarður rís í Hörpu, föstudaginn 13.febrúar kl.12. Milljarður rís er haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík og er haldinn í þriðja sinn hér á landi. „Stemningin er ólýsanleg og ólík öllum öðrum giggum sem ég tek þátt í. Þessi sameinaði kraftur sem myndast í Hörpu er einstakur og það er ólýsanleg fegurð að sjá fólk á öllum aldri af báðum kynjum sameina krafta sína og dansa af gleði,“ segir Margeir og bætir við; „Sónar Reykjavík vill hvorki leggja nafn sitt við aðra viðburði né pólitík af neinu tagi en þar sem þetta málefni, að dansa fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna, er einstaklega gott þá máttum við til með að slá til, líkt og við höfum gert undanfarin þrjú ár.“ Þess má geta að Sónar Reykjavík lánar Hörpu fyrir Milljarður rís. Byltingin fer fram um heim allan og með samtakamætti munum við láta til okkar taka. Milljarður kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. En fleiri konur deyja eða tapa heilsu vegna ofbeldis heldur en vegna krabbameins, umferðaslysa, HIV og malaríu ár hvert. Á síðasta ári kom saman einn milljarður manna í 207 löndum og dansaði gegn gegn kynbundnu ofbeldi. Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja og 3.000 manns fylktu liði á dansgólf landsins í Reykjavík, á Ísafirði, Seyðisfirði og Akureyri. Milljarður rís er einnig haldinn í samstarfi við Reykjavík Lunch Beat en þess má geta að Saga Garðarsdóttir verður kynnir í Hörpu. Byltingin fer einnig fram í Menntaskólanum Ísafirði, Félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði og í Hofi Akureyri. UN Women á Íslandi hvetur alla til að taka þátt í Milljarður rís föstudaginn 13. febrúar stundvíslega kl.12 og dansa í hádeginu fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna. Hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörið stendur yfir en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Kassamerkið # fyrir viðburðinn er #milljardurris15 Sónar Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Sjá meira
„Milljarður rís í Hörpu er eitt af skemmtilegustu DJ-giggum sem ég tek að mér. Það er sannur heiður að fá að leggja UN Women og þessu brýna og mikilvæga málefni lið,“ segir DJ Margeir sem ætlar að sjá til þess að þakið rifni af Hörpu á Milljarður rís í Hörpu, föstudaginn 13.febrúar kl.12. Milljarður rís er haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík og er haldinn í þriðja sinn hér á landi. „Stemningin er ólýsanleg og ólík öllum öðrum giggum sem ég tek þátt í. Þessi sameinaði kraftur sem myndast í Hörpu er einstakur og það er ólýsanleg fegurð að sjá fólk á öllum aldri af báðum kynjum sameina krafta sína og dansa af gleði,“ segir Margeir og bætir við; „Sónar Reykjavík vill hvorki leggja nafn sitt við aðra viðburði né pólitík af neinu tagi en þar sem þetta málefni, að dansa fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna, er einstaklega gott þá máttum við til með að slá til, líkt og við höfum gert undanfarin þrjú ár.“ Þess má geta að Sónar Reykjavík lánar Hörpu fyrir Milljarður rís. Byltingin fer fram um heim allan og með samtakamætti munum við láta til okkar taka. Milljarður kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. En fleiri konur deyja eða tapa heilsu vegna ofbeldis heldur en vegna krabbameins, umferðaslysa, HIV og malaríu ár hvert. Á síðasta ári kom saman einn milljarður manna í 207 löndum og dansaði gegn gegn kynbundnu ofbeldi. Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja og 3.000 manns fylktu liði á dansgólf landsins í Reykjavík, á Ísafirði, Seyðisfirði og Akureyri. Milljarður rís er einnig haldinn í samstarfi við Reykjavík Lunch Beat en þess má geta að Saga Garðarsdóttir verður kynnir í Hörpu. Byltingin fer einnig fram í Menntaskólanum Ísafirði, Félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði og í Hofi Akureyri. UN Women á Íslandi hvetur alla til að taka þátt í Milljarður rís föstudaginn 13. febrúar stundvíslega kl.12 og dansa í hádeginu fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna. Hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörið stendur yfir en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Kassamerkið # fyrir viðburðinn er #milljardurris15
Sónar Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Sjá meira