Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2015 22:13 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt. mynd/brynjar Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Lokað verður um Súðavíkurhlíð í nótt vegna snjóflóðahættu en staðan verður metin á ný í fyrramálið. Lægja mun norðan til upp úr miðnætti, en á Vestfjörðum mun rofa til um tíma í nótt, en gengur í NNA 20-28 m/s snemma í fyrramálið með stórhríð og mikilli snjókomu. Hálka er á Sandskeiði, snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði en hálkublettir í Þrengslum. Snjóþekja og hálkublettir eru víða á Suðurlandi og eitthvað um éljagang. Ófært er á Fróðárheiði. Hálka, hálkublettir og snjóþekja er viða á Vesturlandi og snjókoma í Borgarfirðinum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum og sumstaðar éljar. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði, Kleifaheiði, Klettshálsi, Hálfdán og Mikladal og lokað er um Ragnadalshlíð. Þungfært og stórhríð er á Þröskuldum, Gemlufallsheiði, Hjallahálsi og í Reykhólasveit. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir mjög víða og óveður. Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli. Ófært og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á Norðausturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og víða skafrenningur eða stórhríð. Ófært og stórhríð er í Víkurskarði, á Hólasandi og á Mývatnsöræfum eins á Hófaskarði og Hálsum. Hálka og snjóþekja er á Austurlandi. Ófært og stórhríð er á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði, Oddsskarði og Vatnskarði eystra. Þæfingur og skafrenningur er á Fagradal. Snjóþekja og hálkublettir eru með suðausturströndinni og eitthvað um éljagang. Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranætur 26. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá kl: 23:00 til klukkan sex að morgni.Fylgstu með á veðurvef Vísis hér. Veður Tengdar fréttir Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Lokað verður um Súðavíkurhlíð í nótt vegna snjóflóðahættu en staðan verður metin á ný í fyrramálið. Lægja mun norðan til upp úr miðnætti, en á Vestfjörðum mun rofa til um tíma í nótt, en gengur í NNA 20-28 m/s snemma í fyrramálið með stórhríð og mikilli snjókomu. Hálka er á Sandskeiði, snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði en hálkublettir í Þrengslum. Snjóþekja og hálkublettir eru víða á Suðurlandi og eitthvað um éljagang. Ófært er á Fróðárheiði. Hálka, hálkublettir og snjóþekja er viða á Vesturlandi og snjókoma í Borgarfirðinum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum og sumstaðar éljar. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði, Kleifaheiði, Klettshálsi, Hálfdán og Mikladal og lokað er um Ragnadalshlíð. Þungfært og stórhríð er á Þröskuldum, Gemlufallsheiði, Hjallahálsi og í Reykhólasveit. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir mjög víða og óveður. Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli. Ófært og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á Norðausturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og víða skafrenningur eða stórhríð. Ófært og stórhríð er í Víkurskarði, á Hólasandi og á Mývatnsöræfum eins á Hófaskarði og Hálsum. Hálka og snjóþekja er á Austurlandi. Ófært og stórhríð er á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði, Oddsskarði og Vatnskarði eystra. Þæfingur og skafrenningur er á Fagradal. Snjóþekja og hálkublettir eru með suðausturströndinni og eitthvað um éljagang. Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranætur 26. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá kl: 23:00 til klukkan sex að morgni.Fylgstu með á veðurvef Vísis hér.
Veður Tengdar fréttir Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52
Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02
Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17
Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49