Leitað er að tveimur erlendum ferðamönnum við Mýrdalsjökul Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2015 20:10 Snjóbíll Landsbjargar í Hvanngili við leit um síðustu helgi. vísir/oddgeir sæmundsson Nú stendur yfir leit að tveimur erlendum ferðamönnum sem voru á ferð við Mýrdalsjökul en búið er að kalla út björgunarsveitir frá Hellu, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal. Útkallið barst á áttunda tímanum í kvöld en Lögreglan á Suðurlandi stýrir aðgerðum. Um er að ræða tvo erlenda skíðamenn sem voru á ferðinni við Álftavatnakrók. Veðrið er slæmt á öllu landinu og því aðstæður mjög erfiðar. Leitað var að Kerstin Langenberger í tvo daga um síðustu helgi en hún fannst norðan Mýrdalsjökuls á mánudagsmorgun. Konan hafði komið sér fyrir í Skála í Hvanngili.Uppfært klukkan 20:30 - Um er að ræða tvo Þjóðverja á sextugsaldri sem létu vita af stöðu mála fyrr í kvöld. Þá var tjaldið þeirra fokið en síðast barst merki frá þeim norðaustur af Mýrdalsjökli. Uppfært klukkan 20:43 - Tilkynning frá LandsbjörguTveir erlendir skíðamenn eru í vanda í Álftavatnakrók. Sendu þeir neyðarboð eftir að þeir misstu tjald sitt og búnað og voru orðnir hraktir. Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til leitar. Eru þær með staðsetningu mannanna en ekki er vitað hversu nákvæm hún er. Búast björgunarmenn við að vera komnir á staðinn á snjósleðum innan tveggja tíma ef vel gengur.Aðgerðir björgunarsveita fyrir norðan, þar sem leitað er erlendra ferðamanna er sendu neyðarboð í gegnum SPOT sendi, ganga þokkalega. Fyrstu hópar eru komnir á Vatnahjalla. Á fjallinu eru engin fjarskipti og því er ekki vitað um hvernig þeim miðar en vitað er að þeir fara hægt yfir enda aftakaveður á svæðinu. Spár gera ráð fyrir að veður gangi hratt niður þegar líður á nóttina. Verið er að senda bjargir úr Skagafirði á staðinn en veður hamlar för þeirra. Á áttunda tug manna taka þátt í aðgerðinni. Veður Tengdar fréttir „Ég er mjög hissa og þetta er auðvitað smá skammarlegt“ Kerstin Langenberger þykir leitt að björgunarsveitarmenn hafi farið og leitað að henni um helgina en hún er mjög ánægð með störf þeirra. 23. febrúar 2015 14:12 Vilja láta rannsaka hvers vegna staðsetningartækið hætti að virka Landsbjörg ætlar að láta rannsaka hvers vegna staðsetningartæki konunnar, sem leitað var að við Mýradalsjökul um helgina, hætti að virka. Konan fannst heil á húfi í Ferðafélagsskála laust fyrir klukkan sex í morgun og er komin til Reykjavíkur. 23. febrúar 2015 13:20 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Nú stendur yfir leit að tveimur erlendum ferðamönnum sem voru á ferð við Mýrdalsjökul en búið er að kalla út björgunarsveitir frá Hellu, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal. Útkallið barst á áttunda tímanum í kvöld en Lögreglan á Suðurlandi stýrir aðgerðum. Um er að ræða tvo erlenda skíðamenn sem voru á ferðinni við Álftavatnakrók. Veðrið er slæmt á öllu landinu og því aðstæður mjög erfiðar. Leitað var að Kerstin Langenberger í tvo daga um síðustu helgi en hún fannst norðan Mýrdalsjökuls á mánudagsmorgun. Konan hafði komið sér fyrir í Skála í Hvanngili.Uppfært klukkan 20:30 - Um er að ræða tvo Þjóðverja á sextugsaldri sem létu vita af stöðu mála fyrr í kvöld. Þá var tjaldið þeirra fokið en síðast barst merki frá þeim norðaustur af Mýrdalsjökli. Uppfært klukkan 20:43 - Tilkynning frá LandsbjörguTveir erlendir skíðamenn eru í vanda í Álftavatnakrók. Sendu þeir neyðarboð eftir að þeir misstu tjald sitt og búnað og voru orðnir hraktir. Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til leitar. Eru þær með staðsetningu mannanna en ekki er vitað hversu nákvæm hún er. Búast björgunarmenn við að vera komnir á staðinn á snjósleðum innan tveggja tíma ef vel gengur.Aðgerðir björgunarsveita fyrir norðan, þar sem leitað er erlendra ferðamanna er sendu neyðarboð í gegnum SPOT sendi, ganga þokkalega. Fyrstu hópar eru komnir á Vatnahjalla. Á fjallinu eru engin fjarskipti og því er ekki vitað um hvernig þeim miðar en vitað er að þeir fara hægt yfir enda aftakaveður á svæðinu. Spár gera ráð fyrir að veður gangi hratt niður þegar líður á nóttina. Verið er að senda bjargir úr Skagafirði á staðinn en veður hamlar för þeirra. Á áttunda tug manna taka þátt í aðgerðinni.
Veður Tengdar fréttir „Ég er mjög hissa og þetta er auðvitað smá skammarlegt“ Kerstin Langenberger þykir leitt að björgunarsveitarmenn hafi farið og leitað að henni um helgina en hún er mjög ánægð með störf þeirra. 23. febrúar 2015 14:12 Vilja láta rannsaka hvers vegna staðsetningartækið hætti að virka Landsbjörg ætlar að láta rannsaka hvers vegna staðsetningartæki konunnar, sem leitað var að við Mýradalsjökul um helgina, hætti að virka. Konan fannst heil á húfi í Ferðafélagsskála laust fyrir klukkan sex í morgun og er komin til Reykjavíkur. 23. febrúar 2015 13:20 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Ég er mjög hissa og þetta er auðvitað smá skammarlegt“ Kerstin Langenberger þykir leitt að björgunarsveitarmenn hafi farið og leitað að henni um helgina en hún er mjög ánægð með störf þeirra. 23. febrúar 2015 14:12
Vilja láta rannsaka hvers vegna staðsetningartækið hætti að virka Landsbjörg ætlar að láta rannsaka hvers vegna staðsetningartæki konunnar, sem leitað var að við Mýradalsjökul um helgina, hætti að virka. Konan fannst heil á húfi í Ferðafélagsskála laust fyrir klukkan sex í morgun og er komin til Reykjavíkur. 23. febrúar 2015 13:20