Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima 25. febrúar 2015 07:10 Veðurstofan gerir ráð fyrir að óveðrið nái hámarki á suðvesturlandi um hádegi. Vísir/Stefán Veður er tekið að versna suðvestanlands og er til dæmis orðið hvasst á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Það er líka farið að skafa á Hellisheiði, í Þrengslum og á Reykjanesbraut, en spáð er stormi eða roki um allt land í dag. 20 til 28 metra á sekúndu meðalvindi og hvassara í hviðum, með éljagangi eða snjókomu. Þannig að ljóst er að að samgöngur geta raskast verulega í dag, fyrst suðvestanlands. Millilandaflugið hefur gengið samkvæmt áætlun í morgun og útlit er fyrir að innanlandsflug hefjist samkvæmt áætlun, en svo fer veður versnandi þegar líður á morguninn. Björgunarsveitir um allt land hafa undirbúið sig fyrir útköll í dag. Veðurstofan gerir ráð fyrir að óveðrið nái hámarki á suðvesturlandi um hádegi og svo færist lægðin norður og austur yfir landið með stórviðri í þeim landshlutum síðdegis, en svo á heldur að fara að lægja í kvöld, en á morgun er búist við hvassri norðanátt og mikilli snjókomu vestan til. Þar gæti því orðið veruleg snjóflóðahætta, en nú þegar er töluverð hætta á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaska. Slysavarnafélagið Landsbjörg og Vegagerðin hvetja fólk til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu og að hreyfa sig ekki nema á vel búnum bílum. Hægt er að fylgjast með veðrinu á veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Veður er tekið að versna suðvestanlands og er til dæmis orðið hvasst á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Það er líka farið að skafa á Hellisheiði, í Þrengslum og á Reykjanesbraut, en spáð er stormi eða roki um allt land í dag. 20 til 28 metra á sekúndu meðalvindi og hvassara í hviðum, með éljagangi eða snjókomu. Þannig að ljóst er að að samgöngur geta raskast verulega í dag, fyrst suðvestanlands. Millilandaflugið hefur gengið samkvæmt áætlun í morgun og útlit er fyrir að innanlandsflug hefjist samkvæmt áætlun, en svo fer veður versnandi þegar líður á morguninn. Björgunarsveitir um allt land hafa undirbúið sig fyrir útköll í dag. Veðurstofan gerir ráð fyrir að óveðrið nái hámarki á suðvesturlandi um hádegi og svo færist lægðin norður og austur yfir landið með stórviðri í þeim landshlutum síðdegis, en svo á heldur að fara að lægja í kvöld, en á morgun er búist við hvassri norðanátt og mikilli snjókomu vestan til. Þar gæti því orðið veruleg snjóflóðahætta, en nú þegar er töluverð hætta á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaska. Slysavarnafélagið Landsbjörg og Vegagerðin hvetja fólk til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu og að hreyfa sig ekki nema á vel búnum bílum. Hægt er að fylgjast með veðrinu á veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira