„Þetta var alveg fáránleg sena“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. febrúar 2015 12:13 Hjálmar virðist búa sig undir flugtak á myndinni sem Áslaug kona hans tók í hvassviðrinu á Heimaey í gær. Mynd/Áslaug María Friðriksdóttir Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. „Þetta var alveg fáránleg sena. Alveg út í hött,“ segir Hjálmar sem varð veðurtepptur í Eyjum í gær sökum mikils hvassviðris. Hjálmar var á rúnti um Eyjuna fögru í gær með eiginkonu sinni, borgarfulltrúanum Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þegar þau keyrðu fram á fjúkandi ruslatunnu. „Ég ætlaði að kíkja á þessa tunnu og sjá hvort ég gæti gert eitthvað,“ segir Hjálmar hlæjandi. Hundi hafi ekki verið út sigandi. Lítið var hægt að gera en Áslaug náði myndinni frábæru úr bíl sínum þar sem Hjálmar reynir að komast aftur í bílinn.Ljósmyndarinn Áslaug María Friðriksdóttir.Mynd/XD.is„Það var bara kolbilað veður,“ segir Hjálmar. Hann telur að líklega hafi hann aðeins lent í viðlíka hvassvirði undir Eyjafjöllum. „Þetta var bara fellibylaveður!“ Fjölskyldan hélt frá Eyjum í morgun með Herjólfi og segir Hjálmar að þá hafi veðrið verið allt annað en í gær. „Það var bara bongóblíða,“ segir hann. En vissi Hjálmar að hann yrði á forsíðu mest lesna dagblaðs Íslands þegar hann vaknaði? „Nei, ég hafði ekki hugmynd. Það var búið að biðja um leyfi til að nota hana á vefnum en það er ennþá betra að fá hana á forsíðuna,“ segir Hjálmar hlæjandi. Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. „Þetta var alveg fáránleg sena. Alveg út í hött,“ segir Hjálmar sem varð veðurtepptur í Eyjum í gær sökum mikils hvassviðris. Hjálmar var á rúnti um Eyjuna fögru í gær með eiginkonu sinni, borgarfulltrúanum Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þegar þau keyrðu fram á fjúkandi ruslatunnu. „Ég ætlaði að kíkja á þessa tunnu og sjá hvort ég gæti gert eitthvað,“ segir Hjálmar hlæjandi. Hundi hafi ekki verið út sigandi. Lítið var hægt að gera en Áslaug náði myndinni frábæru úr bíl sínum þar sem Hjálmar reynir að komast aftur í bílinn.Ljósmyndarinn Áslaug María Friðriksdóttir.Mynd/XD.is„Það var bara kolbilað veður,“ segir Hjálmar. Hann telur að líklega hafi hann aðeins lent í viðlíka hvassvirði undir Eyjafjöllum. „Þetta var bara fellibylaveður!“ Fjölskyldan hélt frá Eyjum í morgun með Herjólfi og segir Hjálmar að þá hafi veðrið verið allt annað en í gær. „Það var bara bongóblíða,“ segir hann. En vissi Hjálmar að hann yrði á forsíðu mest lesna dagblaðs Íslands þegar hann vaknaði? „Nei, ég hafði ekki hugmynd. Það var búið að biðja um leyfi til að nota hana á vefnum en það er ennþá betra að fá hana á forsíðuna,“ segir Hjálmar hlæjandi.
Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira