Fyrrum lögreglumaður ber af sér sök Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 09:19 Myndbandsupptaka frá umræddu atviki hefur vakið mikla athygli. Vísir/AFP Richard Barklie, fyrrum lögreglumaður frá Norður-Írlandi, segist ekki vera kynþáttahatari en hann var einn af þeim mönnum sem var eftirlýstur af breskum yfirvöldum í tengslum við atvik í neðanjarðarlest í París í síðustu viku. Þeldökkum manni var þá meinaður aðgangur að lest sem var þétt setin af stuðningsmönnum Chelsea eftir viðureign liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Atvikið náðist á myndband og hafa fimm stuðningsmenn þegar verið settir í bann frá Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, vegna málsins. Þeir eiga yfir höfði sér ævilangt bann frá leikjum liðsins og þunga refsingu í franska dómskerfinu verði þeir handteknir og færðir fyrir rétt. Barklie segist þó ekki tilheyra þessum hópi og að hann hafi ekki veist að manninum. Lögmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fullu samstarfi við lögreglu er heitið. Barklie hefur þar að auki starfað lengi með mannréttindarsamtökum í Belfast sem og í Afríku og Indlandi. Hann hefur verið ársmiðahafi hjá Chelsea í meira en 20 ár og var einn á ferð á umræddum leik í París. Hann þekkir ekki til þeirra stuðningsmanna sem veittust að manninum. „Hann mun segja lögreglu sína hlið málsins sem varpar ljósi á kringumstæður eins og þær voru á þessum tíma,“ sagði í yfirlýsingunni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Richard Barklie, fyrrum lögreglumaður frá Norður-Írlandi, segist ekki vera kynþáttahatari en hann var einn af þeim mönnum sem var eftirlýstur af breskum yfirvöldum í tengslum við atvik í neðanjarðarlest í París í síðustu viku. Þeldökkum manni var þá meinaður aðgangur að lest sem var þétt setin af stuðningsmönnum Chelsea eftir viðureign liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Atvikið náðist á myndband og hafa fimm stuðningsmenn þegar verið settir í bann frá Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, vegna málsins. Þeir eiga yfir höfði sér ævilangt bann frá leikjum liðsins og þunga refsingu í franska dómskerfinu verði þeir handteknir og færðir fyrir rétt. Barklie segist þó ekki tilheyra þessum hópi og að hann hafi ekki veist að manninum. Lögmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fullu samstarfi við lögreglu er heitið. Barklie hefur þar að auki starfað lengi með mannréttindarsamtökum í Belfast sem og í Afríku og Indlandi. Hann hefur verið ársmiðahafi hjá Chelsea í meira en 20 ár og var einn á ferð á umræddum leik í París. Hann þekkir ekki til þeirra stuðningsmanna sem veittust að manninum. „Hann mun segja lögreglu sína hlið málsins sem varpar ljósi á kringumstæður eins og þær voru á þessum tíma,“ sagði í yfirlýsingunni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15
Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30
Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50
Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09