Sváfu á verðinum gagnvart Úkraínu og mislásu Rússa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 07:54 David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Vladimir Putin, forseti Rússlands. Vísir/Getty Bretland og Evrópusambandið sváfu á verðinum gagnvart ástandinu í Úkraínu og mislásu rússnesk stjórnvöld algjörlega. Evrópusambandið hafi of lengi byggt samskipti sín við Rússa á bjartsýni um að það væri að verða lýðræðisríki en slíkt sé fjarri lagi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrslu lávarðadeildar breska þingsins um átökin í austurhluta Úkraínu sem nú hafa staðið í tæpt ár. Í skýrslunni segir að Evrópusambandið hafi ekki gert sér grein fyrir mikilli andstöðu Rússa við nánara samstarf sambandsins og Úkraínu. Þá hafi bresk yfirvöld ekki látið nógu mikið til sín taka í lausn Úkraínudeilunnar. Stuttu áður en skýrslan var birt hafði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, kallað David Cameron, forsætisráðherra Breta, á sinn fund til að ræða ástandið í Úkraínu. Enn er hart barist í austurhluta landsins þrátt fyrir vopnahlé sem samið var um í liðinni viku og tók gildi á sunnudag. Úkraína Tengdar fréttir Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Bretland og Evrópusambandið sváfu á verðinum gagnvart ástandinu í Úkraínu og mislásu rússnesk stjórnvöld algjörlega. Evrópusambandið hafi of lengi byggt samskipti sín við Rússa á bjartsýni um að það væri að verða lýðræðisríki en slíkt sé fjarri lagi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrslu lávarðadeildar breska þingsins um átökin í austurhluta Úkraínu sem nú hafa staðið í tæpt ár. Í skýrslunni segir að Evrópusambandið hafi ekki gert sér grein fyrir mikilli andstöðu Rússa við nánara samstarf sambandsins og Úkraínu. Þá hafi bresk yfirvöld ekki látið nógu mikið til sín taka í lausn Úkraínudeilunnar. Stuttu áður en skýrslan var birt hafði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, kallað David Cameron, forsætisráðherra Breta, á sinn fund til að ræða ástandið í Úkraínu. Enn er hart barist í austurhluta landsins þrátt fyrir vopnahlé sem samið var um í liðinni viku og tók gildi á sunnudag.
Úkraína Tengdar fréttir Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15
Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42