Dóttir Muhammad Ali: Ég myndi vinna Rondu Rousey Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 17:07 Ronda Rousey og Laila Ali. Vísir/Getty Ronda Rousey er algjörlega óstöðvandi í hringnum þessa dagana en það er þó ein heimsfræg bardagakona sem treystir sér að vinna hana. Það er reyndar einn hængur á. Laila Ali er boxari eins og faðir sinn, Muhammad Ali, og hún vann alla 24 bardaga sína á ferlinum (frá 1999 til 2007) þar af 21 þeirra með rothöggi. Ronda Rousey er stærsta bardagakona heims í dag enda virðist engin kona eiga möguleika í hana í UFC-keppni kvenna. Rousey hefur lýst því yfir að hún gæti unnið karla í sínum þyngdarflokki og hún er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi. Fréttamenn TMZ notuðu tækifærið og spurðu Laila Ali út í Rousey þegar þeir hittu hana á dögunum. Hvor myndi vinna? „Þetta er spurning sem ég ætla ekki að svara því ég er ekki UFC-bardagakona og hún er ekki boxari," byrjaði Laila Ali en stóðst síðan ekki freistinguna. „Engin kona í heimi getur unnið mig. Punktur," sagði Laila Ali. Ekki einu sinni Rousey? „Auðvitað ekki. Hún er miklu minni en ég hvort sem er. Hún er eins og þriggja ára dóttir mín," sagði Laila Ali og það efast enginn að hún sé dóttir Muhammad Ali. Vandamálið er hinsvegar að Laila Ali er búinn að setja boxhanskana upp á hillu og er ekkert að fara snúa aftur í hringinn. Það verður því ekkert af bardaga þeirra eins og hún talar sjálf um á twitter hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá viðtalið hjá TMZ.Laila Ali -- I Can Beat Ronda Rousey ... 'She's Too Small' - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Íþróttir Tengdar fréttir Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30 Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Ronda Rousey er algjörlega óstöðvandi í hringnum þessa dagana en það er þó ein heimsfræg bardagakona sem treystir sér að vinna hana. Það er reyndar einn hængur á. Laila Ali er boxari eins og faðir sinn, Muhammad Ali, og hún vann alla 24 bardaga sína á ferlinum (frá 1999 til 2007) þar af 21 þeirra með rothöggi. Ronda Rousey er stærsta bardagakona heims í dag enda virðist engin kona eiga möguleika í hana í UFC-keppni kvenna. Rousey hefur lýst því yfir að hún gæti unnið karla í sínum þyngdarflokki og hún er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi. Fréttamenn TMZ notuðu tækifærið og spurðu Laila Ali út í Rousey þegar þeir hittu hana á dögunum. Hvor myndi vinna? „Þetta er spurning sem ég ætla ekki að svara því ég er ekki UFC-bardagakona og hún er ekki boxari," byrjaði Laila Ali en stóðst síðan ekki freistinguna. „Engin kona í heimi getur unnið mig. Punktur," sagði Laila Ali. Ekki einu sinni Rousey? „Auðvitað ekki. Hún er miklu minni en ég hvort sem er. Hún er eins og þriggja ára dóttir mín," sagði Laila Ali og það efast enginn að hún sé dóttir Muhammad Ali. Vandamálið er hinsvegar að Laila Ali er búinn að setja boxhanskana upp á hillu og er ekkert að fara snúa aftur í hringinn. Það verður því ekkert af bardaga þeirra eins og hún talar sjálf um á twitter hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá viðtalið hjá TMZ.Laila Ali -- I Can Beat Ronda Rousey ... 'She's Too Small' - Watch More Celebrity Videos or Subscribe
Íþróttir Tengdar fréttir Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30 Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30
Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00
Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00
Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00
Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00