Ekkert annað en jafnrétti Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar 9. mars 2015 11:35 Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Margt hefur áunnist á Íslandi á fjölda sviðum en enn eigum við langt í land. Kynbundinn launamunur er enn til staðar, konur hafa ekki sömu tækifæri og karlar til starfa, enn eru konur áreittar, beittar heimilisofbeldi, nauðgunum og njóta ekki alltaf réttlátrar málsmeðferðar af því að þær eru konur. Enn þann dag í dag hafa konur ekki kosningarétt í mörgum löndum, ekki aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, getnaðarvörnum, eru seldar í hjónabönd, líflátnar, búa við bágar aðstæður og eru fórnarlömb stríðsátaka. Mansal er dapurlegur raunveruleiki margra kvenna í heiminum þar sem virðing fyrir manneskjunni er að engu hafður. Kvenlíkaminn er notaður sem kyntákn og söluvara og klámvæðingin vex og dafnar. Notkun hefndarkláms verður æ algengari og afþreyingarefni sem höfðar til ungs fólks í dag er gegnumsýrt af klámi og skilaboðin sem þau fá eru að klám sé raunverulegt og í góðu lagi. Þess vegna er baráttunni um jafnrétti kynjanna hvergi nær lokið. Þess vegna þurfum við ávallt að hafa að leiðarljósi að allar konur hvar sem er eiga að búa við sama rétt og sömu tækifæri og karlar. Við eigum aldrei að sætta okkur við neitt annað en fullt jafnrétti kynjanna. Höfundar eru formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heiða Björg Hilmisdóttir Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Margt hefur áunnist á Íslandi á fjölda sviðum en enn eigum við langt í land. Kynbundinn launamunur er enn til staðar, konur hafa ekki sömu tækifæri og karlar til starfa, enn eru konur áreittar, beittar heimilisofbeldi, nauðgunum og njóta ekki alltaf réttlátrar málsmeðferðar af því að þær eru konur. Enn þann dag í dag hafa konur ekki kosningarétt í mörgum löndum, ekki aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, getnaðarvörnum, eru seldar í hjónabönd, líflátnar, búa við bágar aðstæður og eru fórnarlömb stríðsátaka. Mansal er dapurlegur raunveruleiki margra kvenna í heiminum þar sem virðing fyrir manneskjunni er að engu hafður. Kvenlíkaminn er notaður sem kyntákn og söluvara og klámvæðingin vex og dafnar. Notkun hefndarkláms verður æ algengari og afþreyingarefni sem höfðar til ungs fólks í dag er gegnumsýrt af klámi og skilaboðin sem þau fá eru að klám sé raunverulegt og í góðu lagi. Þess vegna er baráttunni um jafnrétti kynjanna hvergi nær lokið. Þess vegna þurfum við ávallt að hafa að leiðarljósi að allar konur hvar sem er eiga að búa við sama rétt og sömu tækifæri og karlar. Við eigum aldrei að sætta okkur við neitt annað en fullt jafnrétti kynjanna. Höfundar eru formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar