Önnur hjálparmiðstöð opnuð í Ásbyrgi eftir að Reykjaskóli fylltist Birgir Olgeirsson. skrifar 8. mars 2015 22:19 Margir hafa lent í vanda vegna ófærðar á Holtavörðuheiði. Steingrímur Þórðarson. Fyrr í kvöld opnaði Hvammstangadeild Rauða kross Íslands fjöldahjálparmiðstöð í Reykjaskóla í Hrútafirði vegna ferðalanga sem komust ekki yfir Holtavörðuheiði vegna ófærðar. Fljólega kom í ljós að skólinn reyndist ekki nógu stór fyrir allan þann fjölda sem bíður eftir því að komast yfir heiðina og því var ákveðið að opna aðra hjálparmiðstöð í félagsheimilinu Ásbyrgi að Laugarbakka fyrir þá sem ekki komust að í Reykjaskóla. Enn er ófært á Holtavörðuheiði en einhverjir hafa þó farið leiðina um Laxárdalsheiði og Heydal sem voru færar fyrr í kvöld en þar var þó mikil veðurhæð. Þá er einnig lokað á Bröttubrekku og Steingrímsfjarðarheiði en áfram má búast við hvassri suðvestanátt með éljum og skafrenningi um landið vestanvert og dregur ekki að ráði úr vindi fyrr en eftir miðnætti. Veður Tengdar fréttir Útlitið ekki gott á Holtavörðuheiði og til skoðunar að opna hjálparmiðstöð Snjómokstursbíllinn enn fastur á Holtavörðuheiði og unnið að því að losa bíla. 8. mars 2015 21:13 Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála Holtavörðuheiðin ófær og snjómokstursbíllinn fastur á heiðinni. 8. mars 2015 19:38 Tugir í vanda á Holtavörðuheiði Búið er að loka Holtavörðuheiði. Þar sitja margir fastir vegna ófærðar og björgunarsveitir eru á leiðinni. 8. mars 2015 17:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Fyrr í kvöld opnaði Hvammstangadeild Rauða kross Íslands fjöldahjálparmiðstöð í Reykjaskóla í Hrútafirði vegna ferðalanga sem komust ekki yfir Holtavörðuheiði vegna ófærðar. Fljólega kom í ljós að skólinn reyndist ekki nógu stór fyrir allan þann fjölda sem bíður eftir því að komast yfir heiðina og því var ákveðið að opna aðra hjálparmiðstöð í félagsheimilinu Ásbyrgi að Laugarbakka fyrir þá sem ekki komust að í Reykjaskóla. Enn er ófært á Holtavörðuheiði en einhverjir hafa þó farið leiðina um Laxárdalsheiði og Heydal sem voru færar fyrr í kvöld en þar var þó mikil veðurhæð. Þá er einnig lokað á Bröttubrekku og Steingrímsfjarðarheiði en áfram má búast við hvassri suðvestanátt með éljum og skafrenningi um landið vestanvert og dregur ekki að ráði úr vindi fyrr en eftir miðnætti.
Veður Tengdar fréttir Útlitið ekki gott á Holtavörðuheiði og til skoðunar að opna hjálparmiðstöð Snjómokstursbíllinn enn fastur á Holtavörðuheiði og unnið að því að losa bíla. 8. mars 2015 21:13 Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála Holtavörðuheiðin ófær og snjómokstursbíllinn fastur á heiðinni. 8. mars 2015 19:38 Tugir í vanda á Holtavörðuheiði Búið er að loka Holtavörðuheiði. Þar sitja margir fastir vegna ófærðar og björgunarsveitir eru á leiðinni. 8. mars 2015 17:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Útlitið ekki gott á Holtavörðuheiði og til skoðunar að opna hjálparmiðstöð Snjómokstursbíllinn enn fastur á Holtavörðuheiði og unnið að því að losa bíla. 8. mars 2015 21:13
Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála Holtavörðuheiðin ófær og snjómokstursbíllinn fastur á heiðinni. 8. mars 2015 19:38
Tugir í vanda á Holtavörðuheiði Búið er að loka Holtavörðuheiði. Þar sitja margir fastir vegna ófærðar og björgunarsveitir eru á leiðinni. 8. mars 2015 17:22