Birkir hafði betur í íslenskum bakvarðaslag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 14:18 Birkir Már gekk til liðs við Hammarby frá Brann í Noregi síðasta haust. vísir/afp Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. Annar íslenskur hægri bakvörður, Haukur Heiðar Hauksson, var í byrjunarliði AIK og lék allan leikinn. Henok Goitom kom AIK yfir á 8. mínútu en Kennedy Bakircioglü janfaði metin með marki úr vítaspyrnu sjö mínútum seinna. Johan Persson skoraði svo sigurmark Hammarby á 62. mínútu. Með sigrinum komst Hammarby upp fyrir AIK í toppsæti riðils 3 í bikarkeppninni og tryggði sér um leið sæti í átta-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15 Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27 Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. Annar íslenskur hægri bakvörður, Haukur Heiðar Hauksson, var í byrjunarliði AIK og lék allan leikinn. Henok Goitom kom AIK yfir á 8. mínútu en Kennedy Bakircioglü janfaði metin með marki úr vítaspyrnu sjö mínútum seinna. Johan Persson skoraði svo sigurmark Hammarby á 62. mínútu. Með sigrinum komst Hammarby upp fyrir AIK í toppsæti riðils 3 í bikarkeppninni og tryggði sér um leið sæti í átta-liða úrslitum keppninnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15 Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27 Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15
Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48
KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56
Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24
Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33
AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27
Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15
KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38
Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00