Munu endurskoða leitina að MH370 í maí Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2015 11:10 Vísir/EPA Hafa malasíska flugvélin MH370 ekki fundist í lok maí verður leitinni hætt um tíma og leitaraðilar þurfa að „fara aftur að teikniborðinu“. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra Malasíu í morgun. Flugvélin og 239 farþegar og starfsmenn hurfu sporlaust þann 8. mars í fyrra. Flugvélin var á leiðinni frá Kuala Lumpur til Peking þega hún hvarf. Liow Tiong Lai, sagði blaðamönnum í morgun að hann væri hæfilega bjartsýnn á að flugvélin væri á botni Suður-Indlandshafs. Þar sem leit stendur nú yfir. Aðspurður hvort að leitinni yrði hætt að fullu ef engar vísbendingar litu dagsins ljós, sagði hann að það væri ekki hægt að fullyrða um það. Það væri sérfræðinganna sem koma að leitinni að segja til um það. Embættismenn frá Malasíu, Ástralíu og Kína munu funda í næsta mánuði til að ræða næstu skref. Skip sem leita á botni hafsins út af ströndum Ástralíu hafa leitað á um 44 prósentum af hafsbotninum, sem í heild er um 60 þúsund ferkílómetrar. Tíu hlutir hafa fundist á botninum með sónartækjum, sem enn á eftir að bera kennsl á. Fjöldi slíkra hluta hafa sést á sónartækjum hingað til, en flestir þeirra hafa verið rusl og gámar. Hvorki tangur né tetur af flugvélinni hefur fundist. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Sjá meira
Hafa malasíska flugvélin MH370 ekki fundist í lok maí verður leitinni hætt um tíma og leitaraðilar þurfa að „fara aftur að teikniborðinu“. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra Malasíu í morgun. Flugvélin og 239 farþegar og starfsmenn hurfu sporlaust þann 8. mars í fyrra. Flugvélin var á leiðinni frá Kuala Lumpur til Peking þega hún hvarf. Liow Tiong Lai, sagði blaðamönnum í morgun að hann væri hæfilega bjartsýnn á að flugvélin væri á botni Suður-Indlandshafs. Þar sem leit stendur nú yfir. Aðspurður hvort að leitinni yrði hætt að fullu ef engar vísbendingar litu dagsins ljós, sagði hann að það væri ekki hægt að fullyrða um það. Það væri sérfræðinganna sem koma að leitinni að segja til um það. Embættismenn frá Malasíu, Ástralíu og Kína munu funda í næsta mánuði til að ræða næstu skref. Skip sem leita á botni hafsins út af ströndum Ástralíu hafa leitað á um 44 prósentum af hafsbotninum, sem í heild er um 60 þúsund ferkílómetrar. Tíu hlutir hafa fundist á botninum með sónartækjum, sem enn á eftir að bera kennsl á. Fjöldi slíkra hluta hafa sést á sónartækjum hingað til, en flestir þeirra hafa verið rusl og gámar. Hvorki tangur né tetur af flugvélinni hefur fundist.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07
Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44
Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51