Vilja tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2015 19:12 Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Vísir/EPA Rússland og Þýskaland hafa beðið Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu um að tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu. Með þeirri breytingu yrðu alls þúsund manns sem fylgdust með því að vopnahléinu þar væri framfylgt. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlandss, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, fóru fram á þetta í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Eftirlitsmenn verða á næstunni sendir á svæði þar sem vopnahléið hefur verið rofið og bardagar geisa enn. Um er að ræða tíu svæði og þar á meðal flugvöllinn í Donetsk, sem var hertekinn af aðskilnaðarsinnum í janúar eftir margra mánaða bardaga. ÖSE segir þó að aðskilnaðarsinnar hafi ekki alltaf tryggt öryggi eftirlitsaðila. Þá hafa jarðsprengjur og átök komið í veg fyrir að ÖSE hafi getað sinnt skyldum sínum á ýmsum svæðum. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27 Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32 Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59 Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Rússland og Þýskaland hafa beðið Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu um að tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu. Með þeirri breytingu yrðu alls þúsund manns sem fylgdust með því að vopnahléinu þar væri framfylgt. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlandss, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, fóru fram á þetta í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Eftirlitsmenn verða á næstunni sendir á svæði þar sem vopnahléið hefur verið rofið og bardagar geisa enn. Um er að ræða tíu svæði og þar á meðal flugvöllinn í Donetsk, sem var hertekinn af aðskilnaðarsinnum í janúar eftir margra mánaða bardaga. ÖSE segir þó að aðskilnaðarsinnar hafi ekki alltaf tryggt öryggi eftirlitsaðila. Þá hafa jarðsprengjur og átök komið í veg fyrir að ÖSE hafi getað sinnt skyldum sínum á ýmsum svæðum.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27 Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32 Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59 Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21
Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27
Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32
Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59
Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27